Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 52
52 legri trú. Silkiklæddur klerkur stökkvir yndislega þrlvegis vatni yfir blessaðan barnungann og þerrar fagurlega af sér á þurku.---------- Og þetta leyfa menn sér að bjóða drotni, og kalla: kristilega skím. Kristileg skírn — það var hin helga athöfn, er frelsari heims- ins var vígður lifsstarfi slnu með, og eftir hann lærisveinarnir; menn sem voru fyrir löngu komnir til vits og ára, og sem hétu því þá, er þeir vom dánir þessu lífi (því dýfðu þeir sér þrisvar niður, til þess að tákna, að þeir væru vígðir samfélagi dauða Krists), hétu því, að lifa sem fórnarlömb i þessum heimi lyginnar og vonzkunnar. En prestarnir, þessir helgu menn, þeir fara nærri um iðn sína, og eins um hitt, að ef menn ættu þá fyrst, er þeir eru komnir til vits og ára, að ákveða, hvaða trú þeir vildu játa, svo sem kristindómurinn og hver maður með heilbrigðri skynsemi skýlaust hlýtur að heimta —• prestarnir, þeir fara mjög nærri um það, að þá yrði eiginlega ekki mikið úr atvinnunni. Og þess vegna smokra þessi helgu sannleiksvitni sér inn í herbergi sængurkonunnar og grípa hið viðkvæma augnablik, er móðirin er veik eftir nýafstaðnar þrautir, og pabbinn — í standandi vandræðum. Og svo dirfast menn að bjóða guði aðra eins athöfn og þá, er nú var lýst, og kalla kristilega skírn, athöfn, er takast hefði mátt að blanda nokkrum dropum af sannleika, hefði unga stúlkan í gletni smeygt barnsföðurnum í heybrók, í stað þess, að halda skírnar- húfunni blíðlega yfir höfði barnsins. þvl að játa trú á þennan hátt, er hlægilegur andlegur heybrókarskapur. Menn eru trúlausir; en af því svona stóð á: fyrst og fremst af því svona sérstaklega stóð á fyrir móðurinni, og, þar af leiðandi, af því svona stóð á fyrir pabbanum, og af því svona stóð á með bless- aðan barnungann, þá eru menn: evangelisk-Iútherskrar trúar. GUÐJÓN BALDVINSSON þýddi. Draumur þess liðna. Sólhár himinn og dreymandi, mókandi logn. Báturinn flaug áfram. Jón og Gvendur réru rösklega þrátt fyrir hitann. En þeir vóru kófsveittir og móköflóttar milliskyrturnar votar undir höndunum af svita. Eg lá í skutnum og horfði fram. I einhverri doðaværð. Mollan var kæfandi............. Fjörðurinn blikaði blár og rennisléttur. Heiðgræn nesin og gráir eyrartangar bugðuðust fram að honum. Teygðu letilega úr sér til að kyssa svalan, sumarskæran sjóinn. Dökkbleik þangsker lágu fyrir utan okkur. Sjófuglarnir þögðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.