Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 48
48 Hann gat ekki slitið augun af þessari vesalings-horgrind, sem hjá honum lá. Pað var eins og þau sygju í sig sinar og skinn, hverja ögn af lífi, sem enn var þar eftir. Pað var eins og þau sæju gegnum ræflana, sem skýldu þessum litla, hálfdauða kropp, og sleiktu vatidlega hvert einasta bein. Varir hans bærðust ekki, en hungurinn hrópaði látlaust á nafn guðs sér til styrktar, til að brjóta þessa ástríðu á bak aftur. En alt kom fyrir ekki. Hann fann, hvernig viljamagnið dofnaði, með- vitundin sljóvgaðist og hungursæðið greip hann eins og kalda. Nú var ekki nema eitt ráð til bjargar — það allra síðasta. I einhverri dauðans trylling stökk hann á fætur, þreif barnið upp af jörðunni og kysti það, — kysti það hvað eftir annað með hemjulausri áfergi. Barnið leit upp stórum augum og glaðvakn- aði. Pað náði varla andanum fyrir kossunum. Og enn kysti hann það og þrýsti því upp að sér með brennandi ákefð. Svo reif hann það með afli frá brjóstinu á sér og —- fleygði því út í ána. Hann stóð höggdofa uppi í brekkunni og skalf á beinunum. Einhver ósjálfráð fávizka hindraði hann sjálfan í því, að láta fall- ast út í ána. Hann starði fram undan sér, en sá ekkert; alt rann saman í móðu fyrir honum. En hann sá þó; sálin tók myndir af því, sem fram fór, geymdi þær einhverstaðar langt inni í leynum hugans og kom með þær aftur fram í meðvitundina, skýrar og skarpar, þegar tíminn var hentugri. Pannig er starfi skilningarvitanna farið í stöku tilfellum hjá oss mönnunum. Altaf síðan, meðan hann lifði, sá hann Blöndu, jökulgula á litinn, með líðandi þungum straumi. Upp úr henni kom snöggv- ast handleggur og öxl á barni, en hvarf undir eins aftur. En þessa stundina vissi hann ekkert af sér. Meðvitundin gerði það miskunnarverk að yfirgefa hann. Daginn eftir kom hann æðandi beint í fasið á líkfylg við túngarðinn á Æsustöðum. Hann þversperti götuna fyrir fólkinu, baðaði út höndunum og augun ætluðu út úr höfðinu. Bessi ámát- ega beinagrind orgaði af öllum kröftum upp á manneskjurnar: »Eg hefi drepið barnið mitt!« Svo hneig hann niður við fæturna á fólkinu. Hann var borinn heim í bæinn og reynt að hressa hann við. Pað tókst að nokkru leyti, með stakri alúð og nærgætni. En vitið vantaði hann jafnan upp frá því. Hann gat ekki sagt frá því nema með slitringi, sem á daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.