Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 47
47 ins, og ekki eins og hinir »góðu« leikarar, sem leggja aftur augun og biðja framan í áhorfendum sínum, til að sýna þeim, hvernig eigi að biöja, eftir »kúnstarinnar reglum« —, heldur eins og sá maður, sem sér framan í það, sem miklu er skelfilegra en sjálfur dauðinn. Hann var fyrir löngu búinn að sætta sig við þá hugsun, aö sjá Gunnu litlu deyja í fanginu á sér — barnið, sem hann elskaði eins og lífið í brjóstinu á sér, barnið, sem hafði orðið honum hjartfólgnara við allar þær hörmungar, sem þau voru búin að þola saman. En þetta, þetta nafnlausa — þegar það kom, þá fékk hann flog um allan líkamann og barðist við sjálfan sig baráttu örvæntingarinnar. Pá bað hann og hrópaði til guðs án afláts, þangað til það leið frá aftur. Pegar af honum leið, hljóp út um hann kaldur sviti. Hann haföi reynt að kefja það meö því, aö brjótast áfram með barniö í fanginu, biöja og særa menneskjurnar um að taka það af sér, losa sig við það, eða þó að slökkva þennan eld að minsta kosti eina dagstund, svo að hann fengi hvíld. Hann hafði beöiö guð að taka sig til sín, taka sig frá þess- um hörmungum. En guð heyröi illa slíkar bænir mantianna á þessum dögum; þær voru margar, og margir urðu að bíða lengi eftir bænheyrslunni. Hann fann það sjálfur, að bænir hans var farið að bresta máttinn. Pær voru orðnar að venjulegu varaskvaldri, eins og kór- dyrabænirnar. Pær flögruðu með jörðunni eins og vængstýfðir fuglar, en komust ekki upp til guðs. Til hvers var hann að biðja, þó að hann gerði það? Guð var eins og mennirnir, harðbrjósta og heyrnarlaus. En Petta — kom aftur og aftur og altaf með vaxandi afli. Hann vissi af því innra í sér og skalf af ótta fyrir því. Pað starði á hann langt innan úr myrkri sálarinnar með glóandi græðgisaug- um, og stökk á hann þegar hungurflogin voru sárust, stökk á hann eins og rándýr, sem ekki finnur til minstu miskunnar. Hann trúði því fastlega, að sá vondi hefði sjálfur blásið hon- um því í brjóst. Pað var dýrslegasta ástríðan í dýrseðli hans, sem hungurskvalirnar voru látnar vekja upp. — Pað mátti einu gilda, hvað það var. Hann fann mótstöðuaflið gegn því fara sí-dvínandi með hverjum degi, hverri stundu. Einhverntíma næði það valdi yfir honum, þá misti hann stjórnina á sjálfum sér og þá — —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.