Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 66
66 »Úr því það er svona ódýrt,« sagði auðkýfingurinn reigings- lega, »viljið þér þá ekki gera svo vel að láta mig fá 10 sardínur, 6 brauðkollur . . .« Og hann tiltók enn fleiri rétti á matsöluborðinu. Maðurinn við matsöluborðið hlustaði á pöntun hans, en sýndi ekkert snið á sér til að afgreiða hana. »Hérna verða menn að borga fyrirfram,« sagði hann þurlega. »Sjálfsagt — með ánægjul« Og hann rétti honum tuttugukróna-pening: »Gerið þér svo vel!« Maðurinn við matsöluborðið ypti öxlum: »Nei, þetta er ekki fimmeyringur. Og hann kallaði á tvo veitingaþjóna og sagði: »Rekið mann- inn þarna út.« Auðkýfingurinn var í frámunalega vondu skapi, þegar búið var að reka hann út.« »Ekki nema það þó,« hugsaði hann, »hér eru ekki teknir nema fimmeyringar. Skollans skrítið að tarna! Eg verð að fá peningunum mínum skift í smámynt.« Hann flýtti sér til sona sinna og birtist þeim í draumi. »Takið þið gullið ykkar aftur,« sagði hann, »ég hefi engin not af því. En látið mig í þess stað fá poka með fimmeyring- um; annars dey ég úr hungri þarna á himnum.« Synir hans urðu skelkaðir, fóru á fætur og gerðu eins og faðir þeirra hafði skipað þeim — tóku gullið úr kistunni og fyltu hana með fimmeyringum. »Nú hefi ég smápeninga,« hrópaði auðkýfingurinn upp yfir sig sigri hrósandi, um leið og hann enn á ný þrammaði að mann- inum við matsöluborðið: »Látið þér mig nú fljótt fá eitthvað að borða, ég er orðinn nærri hungurmorða.« »Hérna verða menn ætíð að borga fyrirfram,« sagði maður- inn við matsöluborðið. »Sjálfsagt! Gerið þér svo vel!« svaraði auðkýfingurinn og slengdi heilli hrúgu af fimmeyringum á borðið. »Gerið þér svo vel, hérna eru peningarnir, en verið þér nú fljótur í svifum.« Maðurinn við matsöluborðið leit á peningana og brosti: »Eg sé, að þér hafið ekki lært mikið, meðan þér voruð þarna niðri á jörðunni. Hérna á himnum tökum við ekki þá pen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.