Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 8
8 II. GÚSTAF FRÖDING. í. Alkíbíades. Svo mæla allir: Alkíbíades er yfirtak. Og hvað er sagt um hundinn? Já, það er víst, að hann er hverjum fremri og æðstur allra evþatrída}) vorra; en slíkur hundur sezt ei undir sólu. fví sjáum eyrum, lítum augun, trýnið, og þá ei sízt á þykkva skottið, skottið! Pú sérð, vor ítri Alkíbíades, að allur lýður tignar þig og dáir, og það er víst, að allir menn þér unna. »Pú þekkir eigi Aþenuborgar lýð! En úti í Spörtu er áræðið og vitið nóg til, að seld sé herstjórn manni í hendur. En hér þarf hest og hund og fríða konu, alræmda snót, ef ná skal veg og völdum. þú þekkir mig ei — mann, sem leikur sér að drýgja dáð, sem djúpvitrustu garpar, þótt allri orku beiti, aldrei megna.« Eg veit ei, hvort þú veizt, Alkíbíades, að nú er enginn angurgapi sagður ljótari en þú, inn leiði bragðakarl, þú heitir hundaspillir, rófurænir! Hvað kom þér til, er allir áður dáðu, að höggva skottið hundsins: frægðar þinnar? »Pað kom mér til, að alt of lengi þögðu Aþenumenn um Alkíbíades. Fallinn er hver, sem fólksins tunga gleymir. En hinn, sem allir benda á og blína um borg og torg, og þótt því valdi hatur, hann er ei fjærri hershöfðingjans sæti.« x) Svo kölluðust aðalsmenn í Aþenuborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.