Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 38
38 stórgripum, sem höfðu flúið þangað inn og látið þar lífið. Skrokk- arnir báru menjar hinna hryggilegustu kvala, sem skepnurnar höfðu liðið undir dauðann. Á skrokkunum sat flugvargurinn og hjó og hjakkaði af hamslausri græðgi í ber beinin, sem varla sást nokkursstaðar holdtóra utan á. Par fékk Hallgrímur sér skæðaskinn eftir þörfum, því að háin ein var notandi af þessum vesalings skepnum. Og öruggur og vonglaður lagði hann austur á Skeiðarársand með Gunnu litlu á handleggnum. Hann flýði frá dauðanum og skelfingunni og við hvern áfanga fanst honum hann þokast fjær og fjær því, sem hafði rekið hann á stað. Hver eyðisandur, sem hann lagði að baki sér, hver jök- ulstrengur, sem hann óð yfir, var honum nýr sigur og um leið nýr þröskuldur á vegi þess, sem honum fanst elta sig. Austur í sveitum var honum vel tekið, því að þangað flýðu fáir undan eldinum. Hann fékk húsaskjól fyrir sig og Gunnu litlu tíma og tíma í einu og fékk að vinna fyrir mat þeirra beggja. Honum fanst um tíma sem hann hefði gengið allar hörm- ungar af sér. Og þó að hann væri eignalaus og allslaus, leið honum vel; því að honum fanst hulin hönd vera að leiða sig til einhverrar farsældar. Og meðvitundin um það, að hann ynni fyrir brauði sínu og barnsins, en þægi ekkert óverðugur, gerði hann glaðan. Pannig leið fram veturinn. En þá fór að sverfa að, einnig þar eystra. Heyin frá sumr- inu reyndust eitruð og ónýt. Fénaðurinn veiktist, horaðist og hrundi loks niður. Á eftir fénaðinum sættu manneskjurnar sömu kjörum. Kotungarnir flosnuðu upp og fóru á húsgang unnvörpum. Efnuðu heimilin miðluðu á meðan þau gátu, en svo urðu þau líka bjargarþrota. Eá byrjaði mannfellir, Hallgrímur varð þá að sæta sömu kjörum og aðrir efnaleys- ingjar. Hann fékk ekki að vinna fyrir mat sínum lengur. Matur- inn var alls ekki til. Ekkert var annað fyrir, en að ganga á milli bæja með barnið í fanginu, og treysta á brjóstgæði manna. Lengi varð honum furðanlega vel til, betur en öllum fjöldan- um, sem reynda að draga fram lífið á sama hátt. Karlmenska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.