Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 65
65 Og hann kallaði á börnin sín að barnasænginni og sagði við þau: »Pað er síðasta óskin mín, að þið troðið svo mörgum gull- peningum í kistuna mína, sem þið getið í hana komið.« Hann stundi þungan: »Sparið ekki gullið. Troðfyllið kistuna af gulli.« Og sömu nóttina dó hann. Og börnin urðu við síðustu ósk hans og tróðu þúsundum króna í tómum gullpeningum í kistuna hans. Svo kom hann í annan heim. Par tók undireins við hið vana- lega formvastur — með spurningar og innritan í ýmsar bækur: það var verið að fletta upp í embættisbókum, yfirheyra og gera upp reikninga, og allur dagurinn gekk í þess konar vastur. Par eru sem sé líka skrifstofur og lögreglustofur og hvers konar vafningar af því tægi. Og veslings maðurinn varð endalaust að þjóta úr einni skrif- stofunni í aðra, og á endanum var hann orðinn svo þyrstur og hungraður, að honum fanst, hann ætla að hníga niður. »Petta má ekki svo til ganga,« hugsaði hann, »ég verð að fá mér eitthvað að borða og drekka.« Alt í einu rak hann augun í matsöluborð, sem var hlaðið af matvörum og drykkjarföngum: smáréttum og styrkjandi staupum alveg eins og í biðsals-matstofu á járnbrautarstöð. Pað var meira að segja verið að steikja á pönnu á bak við matsöluborðið. »Jæja,« hugsaði hann með sér, »nú get ég þá fengið mér eitt- hvað að borða. Eg hugsaði lengi, að það væri nokkuð svipað hérna á himnum eins og niðri á jörðunni. það var því happa- ráð, er mér datt í hug að taka dálítið af peningunum mínum með mér hingað upp. Nú skal ég sveimér borða mig saddan.« Hann þreifaði glaður á peningabuddunni, sem var troðfull af gullpeningum, og gekk að matsöluborðinu. »Hvað kostar hún sú arna?« spurði hann og benti á sardínu. »Fimm aura,« svaraði maðurinn við matsöluborðið. sfað er ódýrt,« hugsaði auðkýfingurinn. »Og þessi hérna?« spurði hann aftur, um leið og hann benti á ilmandi brauðkollu. »Hún kostar líka fimm aura,« svaraði maðurinn við matsölu- borðið brosandi — það leit út fyrir, að honum þætti gaman að því, hvað auðkýfingurinn varð hissa. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.