Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 26
20 Um ný orð. I. FORSPJALL. Vinur minn, Jón Magnússon bæjarfógeti, hefir nefnt við mig að finna eitthvert stutt og laggott heiti, er komið geti í stað orðsins yfirréttarmálaflutningsmaður. Hann veit, að ég hef oft talað og ritað um ýmsar nýjungar og þessvegna stundum orðið að leita og neyta nýrra orða. Pað er vandaverk. Mér hefir nú komið til hugar að lýsa þessum vandkvæðum, ef það mætti verða þeim að liði, sem ófróðastir eru, en alla mál- fróða bið ég virða á betri veg dirfsku mína. II. UM NAUÐSYN NÝRRA ORÐA. Peír eru eklci allfáir, sem elska gömul orð, en amast við ungum orðum, þó góð séu, og segjast vera á móti öllum ný- yrðum; þeirra sé ekki þörf. Pessum möunum skjátlast illa. Pað er segin saga um hverja þjóð, að kunnátta hennar og fróðleikur er á sífeldu iði, og þá líka tungumál hennar. Nýir hlutir og störf þurfa ný heiti; svo er og um nýjar hug- renningar og kenningar, hugboð, hugsjónir og hugarhræringar. Hinsvegar gleymir þjóðin og glatar ýmsum fróðleik og þá um leið ýmsum orðum, því að jafnan er það eitthvað, sem hver kyn- slóð hættir við eða leggur niður, eða breytir, en orðin, sem þar við eiga, týnast þá, eða skifta um merkingu. Pað er því fásinna að spyrna í móti nýjum orðum. Hver framfaraþjóð er til neydd að taka sér mörg ný orð í munn III. EF MANNI VERÐUR ORÐFÁTT. Manni verður orðfátt og vantar heiti á hlut eða hugrenningu, eða einkunnarorð eða sagnorð; þá er um að gera að gæta þess vandlega, hvort heitið, sem vantar, er ekki til einhversstaðar í vönduðum bókum. Ef gott orð finst ekki í bókmálinu — í orðabókum, þá er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.