Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Síða 12

Eimreiðin - 01.01.1911, Síða 12
12 j. Þræll hjd öðrum. Eg vil, að mitt ljós megi lýsa, og loginn að verma og glæða; en hjartað við hjarn og við ísa heltekur angist og mæða. Og ilt er í ánauðar sperrum, því ekkert kann frelsið að bæta; ég sit yfir svínum hjá herrum, er sjálfra þarf fremur að gæta; Og set fyrir soðmat og aura þá sál, er var borin til dáöa; ég lýg fyrir glópa og gaura, svo gauðin mig taki til náða. 6. Hamlet. Víst er ég sjúkur, svo ég reika, því sál mín er af harmi kvalin, og hljóður ber ég hvarminn bleika. »Hann Hamlet«, segja menn, »er galinn«. Já ær er hann. En ærslaleik þó kann af ásetningi vel og fimt að leika. Og hvorki vit né vélar sigra hann, þann vitfirring, sem aldrei kann að skeika. Pú hversdagsvenja, kostinn veizt og löstinn, er kennir þú, hve siðum skuli haga, en vara þig, ef Hamlet hrífa »köstin«, þín háa speki fái ei »rauðan kraga«. 7. Mdlarinn. Pannig mála eg, mærin Blanka, mála til að skemta mér. Segðu mönnum, mærin Blanka: »Hann málar alt að gamni sér.«

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.