Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 13
169 ingi bæði að mannviröingu og í skapi sínu. Piörandi var efnilegur sveinn og vinsæll af alþýðu. Veizlukvöldið var tíðindalaust og gengu menn til náða. En þegar fólkið var sofnað, kemur dynkur undir húsin, eins og riðið sé norðan að bænum, og því næst er drepið á dyr. Piðrandi bóndason vakti og sprettur á fætur, hugði síðbúna veizlugesti vera á ferðinni. Hann kippir skóm á fætur sér °g gengur út. Sér hann þá, að 9 konur svartklæddar ríða norðan hlaðið. Þær riðu svörtum hestum og allar með alvæpni. Pær stigu af hestum sínum og brugðu vopnum, sóttu að Piðranda, en hann varði sig og féll þó að lokum. En áður en Piðrandi féll, sá hann 9 konur ljósklæddar ríða sunnan að bænum, allar á hvítum hest- um. Pær urðu of seinar til bardagans, en það þóttist Piðrandi sjá, að þær vildu veita honum lið. Piðrandí lifði til morguns og sagði frá tíðindum, en andaðist þá og varð hann hverjum manni harmdauði. Pessi saga gerðist litlum tíma áður en ljósdísir kristin- dómsins riðu sunnan í garð Fjallkonunnar. Eg gat þess áðan, að ég hefði talið söguna skröksögu, síð- an ég var barn. En nú tel ég hana sanna. Mér urðu hughvörf í þessu máli, þegar sú saga gerðist, sem nú skal greina. Bóndi heitir Almúgi. Hann býr á þeim bæ, sem heitir á Almenningi; kona hans heitir Alþýða. Pau áttu sér son, sem heit- ir Lýður. Hann gekk út í ljósaskiftunum, að sjá til veðurs og ugði ekki að sér. Vissi hann þá ekki fyrri til, en að honum þustu 9 konur svartklæddar og sóttu að honum, sumar með skörung- um, sumar með sköfum og sumar með grautarþvörum; sumar heltu heitu soði og ein jós eimyrju. Hann kom lítilli vörn við og komu þær honum undir og tróðu hann og börðu og brendu til óbóta, svo óvíst er um líf hans. Ef þið viljið vita, hvað þessar kvensurtlur hétu, þá eru nöfnin til reiðu. Pær hétu: Tortrygni Ui/úr), Ofund, Lœvísi, Tvídrægni, Fégirnd, Hefnigirni, Lygi og Valdagrœðgi. Bóndasonur liggur nú í sárum, og er tvísýnt um líf hans. En ef hann verður græddur, þá gerir það góðkvendið hún Ætt- jarðardst, og engin sála önnur í mannheimi. lllkvendið Valdagræðgi var fyrir hinum kvenvörgunum í för- inni og atlögunni. Hún er fjölkunnug og seiðskratti og kann að skifta hömum og draga yfir sig fagurt skinn, þegar hún vill skreyta sig og dylja innrætið. En flagð er undir því fagra skinni, eins og reynslan sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.