Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 28
Næsta hálfan mánuðinn eftir þetta kappsund æfðu sundmenn sig af kappi, því U. M. F. R. hafði auglýst »ísiendingasund<-<, og var því áhugi mikill og kepni, sérstaklega meðal sundgarp- anna Stefáns Olafssonar og Sigtryggs Eiríkssonar, er sigrað hafði sumarið áður. Bjuggust menn því við harðri baráttu þeirra í mill- um, enda varð og sú raunin á. Sunnudagurinn 14. ág. 1910 ranti upp, og vóru þá bæjarbúar kl. II árd. komnir suð- ur að sundskála svo hundruðum skifti. Var ró og kyrð yfir öllum, og yndislegur, hressatidi sumarblær yfir leikvang- inum. Drógu þó margir áhorfettdur þungt and- ann af meðaumkun með sundmönnunum, er þeir sáu, hve langt skeið þeir áttu að þreyta: 500 stikur (250 fram og aftur). Fyrst þreyttu þeir Einar Guðjónsson (11 m. 45 s.) og Sigurð- ur Sigurðsson (11 m. 54 s.), þá Guðm. Kr. Guðmundsson (11 m. 574/5 s-) °g Sigurjón Sigurðsson (11 m. 512/s s.), og loks þeir 3 Guðm. Kr. Sigurðsson (11 m. 1. STEFÁN ÓI.AFSSON, SUNDKÓNGUR ÍS- 2l2/s S.), Sigtryggur Ei- lands 1910. ríksson (10 m. 5 s.) og Stefán Ólafsson (9 m. 542/ð s.). Mest var kappið milli þeirra Stefáns og Sigtryggs, og mátti lengi eigi í milli sjá, hver hærra hlut mundi bera. En er þeir höfðu synt 400 stikur, þaut Stefán fram úr af miklum snar- leik og náði markinu rúmum 10 sek. á undan Sigtryggi. Dundi þá við lófaklapp hjá áhorfendum sem þakklæti fyrir ágæta frammi- stöðu sundmanna, og er þeir gengu upp bryggjuna, lék horn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.