Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 57
213 veiki einhverntíma á æfinni, sem krutningar á líkum sýna. Að minsta kosti virðast krabbameinsfrumlurnar stundum vekja tiýja krafta til lífs í líkama sjúklinganna, sem einstöku sinnum geta unnið bug á sjálfri meinsemdinni. En hverri aðferð náttúran beit- ir og hver efnasambönd myndast í líkamanum, vita menn því miður nauðalítið um enn sem komið er. Af þessum ástæðum og í því trausti, að gagneitur gegn krabbameini myndist í blóði sjúklinganna, hafa menn reynt blóð- vatnsídæling gegn krabbameinsemdum, á svipaðan hátt og menn nota þessa lækningaaðferð gegn hýðisveiki, heila- og mænubólgu, stjaría og svartadauða. Ett aðferð þessi virðist þó ekki hafa neinn verulegan árangur gegn krabbameini, og stundum aðeins gera sjúklingunum skaða. Menn hafa líka reynt einskonar bólusetningu gegn krabbameini, sem er þannig löguð, að menn búa til vökva, sem ekki eru í nema fáeinar krabbameinsfrumlur, og dæla svo þessum vökva inn í blóðæðar tilraunadýra, er vanalega sýkjast og fá krabbameinsæxli einhverstaðar í líkamann. En þetta æxli hverfur þó venjulega skjótt af sjálfu sér, og þau dýr, sem fengið hafa slíka innspýtingu, eru síður móttækileg fyrir krabbamein. En sá er hængur á þessari aðferð, að sum þeirra krabbameina, er myndast á þennan hátt, hverfa ekki aftur, heldur halda áfram að vaxa, unz dýrin að lokum drepast. Aðferðin er því óbrúkandi, þegar um menn er að ræða. Fyrir skömmu hafa menn uppgötvað nýja og því sem næst örugga lækningaaðferð gegn einskonar krabbameinum (íymþhosar- com) á hundum, sem er í því fólgin, að menn tæma út mikinn hluta af blóði hinna veiku hunda og dæla svo aftur inn í blóð- æðar þeirra blóði úr hundum, sem við tilraunir hafa reynst ómót- tækilegir fyrir krabbamein. Af þessari tilraun virðist mega draga þá ályktun, að gagneitur það, sem eyðileggur krabbameinsfruml- urnar, sé í blóði hinna ómóttækilegu dýra, þótt eigi finnist það í blóðvatni (serum) úr þeim. Ýmsar fleiri lækningaaðferðir hafa menn reynt gegn krabba- meini, eins og t. d. þá, að sýkja krabbameinssjúklinga með heimakomu (eryszþe/os), er stundum getur læknað krabbamein í hörundinu. Af nýjustu meðulum gegn krabbameini má og nefna vColey'sfluid^, sem er einskonar krabbameins-blóðvatn, sem spýtt er inn í sjálf krabbaæxlin, og stundum virðist verða að liði, að minsta kosti um stundar sakir. En þessi lækningaaðferð er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.