Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 15
»Friblaus er þjóbin; svo er fyrir að þakka, og friðlaus skal hún verða.i Þetta sagöi blaðið, meðan sólin var hæst á lofti, til skelf- ingar öllum illum öndum og til lífláts miljónum kvikindisaugna. Mikið er langlundargeð sólarinnar, að hún skyldi halda áfram að skína. En Porgeir ljósgoði lá 3 daga og 3 nætur undir feldinum og lagði sig í líma, til að finna þau ráð, sem varnað gætu því, að friðnum yrði sundurskift í landinu. Sjónarhæðin, sem hann valdi sér og stóð á, á þúsund ára takmarki tímatalsins, gerir hann ódauðlegan í heimi hágöfugrar ættjarðarástar. Pessi friðarhöfðingi ljómar út við sjóndeildarhring sögunnar eins og logandi viti í náttmyrkri — eins og ljómandi og lýsandi viti. Foreldrar, sem heyrið mál mitt, annaðhvort orð fyrir orð, eða þá bergmálið af því; og kennarar, sem hafið æskuna undir hönd- um! kennið börnunum að þekkja sundur vonda ættjarðarást og góða. Gæfa þjóðarinnar veltur d þessu kefli. Líf þjóðarinnar leikur d þessum möndli. Pið getið stuðst við vitnisburð sögunnar, þann sem hún gef- ur, með því að mála myndina af mönnunum, sem þóttust elska ættjörðina, og mönnunum, sem elskuðu hana í raun og veru. Öðrumegin eru góðu nöfnin: Porgeir á þingi og Gestur spaki, sem tárfeldi, þegar hann sá í hendi sér missætti fóstbræðranna Kjartans og Bolla. Porkell máni er þeim megin. Hann bað að bera sig út í sólargeislana á banadægri; þar vildi hann fela sig þeim, sem sólina hefði skapað. Síðu-Hallur vildi vinna það til sátta á ófriðarþinginu eftir Njálsbrennu, að leggja son sinn ógild- an. Pessir menn og ótal fleiri eru ástmegir einlægrar föðurlands- elsku. Hinum megin standa eiðrofar og brennuvargar Sturlungaald- arinnar, Hrappur og Mörður og Hænsa-Pórir — og alt afkvæmi þeirra, það er endalaus svínfylking, og svo þykk að hvergi sér í gegnum. Vonda ættjarðarástin þekkist af liðinu, sem fylkir sér um hana í hagsmuna skyni, og af landinu, sem það stendur á. Pað er alt blásið og bert og gróðurlaust. Fólkið gengur með sinulitar hendur af aðgerðaleysi og visnar, en munnurinn er vaxinn langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.