Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 41
'97 Ear átti »F. B. F. Rvíkur« að etja við »F. B. F. Fram«. I »Fram« eru ungir sveinar innan 18 ára, en í hinu nærri allir yfir tvítugt og alkunnir soppleiksmenn frá gamalli tíð. Mátti og mikinn stærðar- mun sjá, er maður horfði á liðið báðum megin. En þó tóku strákarnir soppinn og ráku hann fyrir sér og léku af mikilli snild. Vóru þeir miklu þolnari en þeir stóru, og unnu að lokum frægan sigur (2 : i). Er vonandi að þessir ungu menn haldi áfram starfi sínu, samtaka og samhuga í að æfa sig, og mun þeim þá vel ganga, eins og öllum þeim, sem vinna með alúð og virðingu fyr- ir því, sem þeir taka sér fyrir hendur. 7. F. B. F. FRAM OG F. B. F. RVÍKUR Á LEIKMÓTI U. M. F. ÍSLANDS 191 I. Leikmótið endað 25. júní með skrúðgöngu allra íþróttamanna og úthlutun verðlauna að viðstöddum mörgum hundruðum manna. Hélt kennari Helgi Valtýsson þar langa og snjalla ræðu fyrir minni íþróttamanna og starfi þeirra og framkomu á leikmótinu, og bað svo forstöðukonu »U. M. F. Iðunnar,* .Sigurbjörgu Ás- bjarnardóttur, að sýna leikmótinu og framkvæmdarnefnd þess þann sóma, að afhenda mönnum verðlaunin. Og að þvi loknu var öllum íþróttamönnunum þakkað með margföldu fagnaðarópi og sungið »Eldgamla Isafold« meðan íþróttamenn og dómnefndir gengu af leikvanginum. Um kveldið hélt svo forstöðunefndin öllum þátttakendum og dómnefndum samsæti í Iðnaðarmanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.