Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Side 41

Eimreiðin - 01.09.1912, Side 41
'97 Ear átti »F. B. F. Rvíkur« að etja við »F. B. F. Fram«. I »Fram« eru ungir sveinar innan 18 ára, en í hinu nærri allir yfir tvítugt og alkunnir soppleiksmenn frá gamalli tíð. Mátti og mikinn stærðar- mun sjá, er maður horfði á liðið báðum megin. En þó tóku strákarnir soppinn og ráku hann fyrir sér og léku af mikilli snild. Vóru þeir miklu þolnari en þeir stóru, og unnu að lokum frægan sigur (2 : i). Er vonandi að þessir ungu menn haldi áfram starfi sínu, samtaka og samhuga í að æfa sig, og mun þeim þá vel ganga, eins og öllum þeim, sem vinna með alúð og virðingu fyr- ir því, sem þeir taka sér fyrir hendur. 7. F. B. F. FRAM OG F. B. F. RVÍKUR Á LEIKMÓTI U. M. F. ÍSLANDS 191 I. Leikmótið endað 25. júní með skrúðgöngu allra íþróttamanna og úthlutun verðlauna að viðstöddum mörgum hundruðum manna. Hélt kennari Helgi Valtýsson þar langa og snjalla ræðu fyrir minni íþróttamanna og starfi þeirra og framkomu á leikmótinu, og bað svo forstöðukonu »U. M. F. Iðunnar,* .Sigurbjörgu Ás- bjarnardóttur, að sýna leikmótinu og framkvæmdarnefnd þess þann sóma, að afhenda mönnum verðlaunin. Og að þvi loknu var öllum íþróttamönnunum þakkað með margföldu fagnaðarópi og sungið »Eldgamla Isafold« meðan íþróttamenn og dómnefndir gengu af leikvanginum. Um kveldið hélt svo forstöðunefndin öllum þátttakendum og dómnefndum samsæti í Iðnaðarmanna-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.