Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 73
229 að halda, sem eru harla mismunandi að gæðum, t. d. ofhkol, eimskipskol, gaskol, smtðakol o. s. frv. En þar sem nefndin einmitt hefir samið við eiganda að kolanámum, er hætt við, að mest- megnis verði otað að mönnum kolum úr þeim námum, og að miklum erfiðleikum geti orðið bundið að fá jafnan þær tegundir aðrar, sem menn þurfa á að halda. Petta kemur og fyllilega í ljós í frumvarpi nefndarinnar, því samkvæmt því þarf einokunar- kaupmaðurinn venjulega ekki að hafa nema eina kolategund til sölu (Rosslyn Hartley kol eða önnur kol jöfn þeim að gæðum, sem kvað vera allgóð ofnkol, en óbrúkleg sem eimskipskol). AU- ar aðrar kolategundir er hann því aðeins skyldur að flytja, að þær séu falaðar hjá honum fyrirfram og pöntunin komin á ein- okunarskrifstofuna í Rvík fyrir I. júlí ár hvert. Er því svo að sjá, sem ekki sé hægt að panta nema einu sinni á ári, en hve lengi kaupmaðurinn má draga að afgreiða pöntunina, verður ekki séð. Er það ekki dáindis þægilegt að tarna, að í hvert sinn sem menn þurfa að fá sér mola af smíðakolum, t. d., þá verða menn að panta þau frá Englandi með margra mánaða fyrirvara og árs- forða í einu? Og ef nú aumingja smiðurinn, sem smíðakolin þarf, er svo óheppinn, að eiga heima í Bolungavík, Hnífsdal eða Ólafs- vík, þá verður hann að panta 150 smálestir, því minna er einok- unarkaupmaðurinn ekki skyldugur til að flytja þangað í einu. Ögn skár er hann settur, ef hann á heima á Svalbarðseyri, Hjalteyri, Hrísey, Flatey eða Vík, því þá getur hann þó sloppið með að taka 50 smálestir í einu, enda kynni það nú að reynast nægilegt fyrir einn fátækan smið á voru landi íslandi! Og góð uppskip- unartæki verður hann að hafa, og allir þeir, sem kol panta á þessum stöðum, því þar verða kaupendurnir sjálfir að annast um landflutning á sinn kostnað. Einkennilegt er það við taxtann, að hann er ekki færanlegur nema í aðra áttina. Upp á við eru honum engin takmörk sett; verðið getur hækkað ótakmarkað, ef kolaverð hækkar erlendis (eins og t. d. síðastliðinn vetur), eða ef hækkun verður á farm- gjaldi, sem, eins og fyr var sýnt, er óumflýjanleg afleiðing af einokuninni sjálfri. En niður á við er taxtinn ekki færanlegur; hvað mikið sem kol kynnu að falla í verði erlendis, þá kemst kolaverðið á Islandi aldrei niður úr 20—25 kr. á lélegri tegund- unum. En á betri tegundunum á söluverðið að vera þeim mun hærra, sem innkaupsverðið á þeim er hærra í hvert sinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.