Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 30
þögn yfir mannþyrpingunni, meðan bardaginn stendur sem hæst. — Hver hefir meira þol, betri æfingu? Undir því er komið. Alt í einu skríður Waage fram úr og verður langt á undan, svo hann hefir náð markinu á io m. io3/4 s., en Stefán á io m. 40 s. Var báðum fagnað með húrra-ópum, en Waage þó meira. Síðan sté landlæknir fram á dómarapallinn^og tilkynti þingheimi úrslitin og af henti W a a g e sundbikar Islands. — »Húrra, húrra! hann Bensi vann!« hljómaði um allan bæinn. Pað vóru litlu strákarnir, sem endurkváðu fagnaðaróp hinna eldri. Peir verða líka sundmenn með'tím- anum. Áður en vér hverf- um frá sundíþróttinni verðum vér að minnast á eitt sund enn, og það er nýjdrssundib. Er það sundflestum minnisstætt, af því þá er vanalegast kalt í sjó og á landi, en þó synda Ungmenna- félagar þá í sjónum, hvernig sem viðrar. Er þá kept um sundbikar, sem herra úrsmiður 2. BENEDIK.T G. WAAGE, SUNDKÓNGUR ÍS- Guðjón Sigurðsson LANDS 1911 gaf til þess 1/i 1910, og nefndur er nýjárs- bikar. Vóru keppendur það ár 5: Stefán Ólafsson. B. G. Vaage, Guðm. Kr. Guðmundsson, Sigurj. Sigurðsson og Sigurj. Péturs- son. Var skeiðið 50 stikur og Stefán langfyrstur. Á var norðati- stormur og kuldi og dugnaður sundmatina því að meiri. Á nýj- ársdag 1911 keptu ekki nema 4 (Stef. Ól., Sigurj. Sig., Jón Tóm- asson og Sigurj. Pét.), en 1912 urðu þeir 7: Sigurj. Sig., Jón Sturluson, Sigurj. Pj., Jón Tóm., Guðm. Kr. Guðm., Sig. Magnús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.