Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 44
200 Atta ríma hins dælska. (Efnið úr Ólafs sögu helga). Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Mansöngur. Sæl og blessuð, hrífuhrund! hjartarúm og glöð í lund. býst ég nú á Braga fund, brostu til mín litla stund. Vil ég yfir lönd og lá líta kjöltu þinni frá, Braga tökum næmum ná, nærri austur að morgunbrá. Vil ég segja sögu þér, sagan eigi torveld er; sól að legi syfjuð fer, svefninn mey að réttu ber. Þér ég tóna þennan söng, þjóðleg, ítur silkispöng; um þín snotru eyrnagöng ómi hann um kvöldin löng. Elskulega yngismær! enn ertu mér hugumkær. Um mig léki unaðsblær, ef þú kæmir dáitið nær. Árin vinna á mér bug, eins og gerist, rýra dug; ærin þörf á ungfrúr hug: eg er að byrja fimta tug. Má ég tylla mér á stokk? Með þér get ég stigið rokk, fitlað við þinn ljósa lokk, líka hnuðlað smábandssokk. Fyrir þig að flytja ljóð fús er ég við mána-glóð; svo er gert með söguþjóð, sittu kyr og vertu hljóð! Sannleik skal ég segja þér. sögli mín er dirfsku-ber: þjóðin vor er sjálfri sér svo sem meynni spegilgler. Sprungur koma í spegilinn, spá er það um hrukkuskinn. Mærin lætur meydóm sinn meðan varir heimurinn. Fjallkonan í fyrndinni fölnaði eftir glapræði. Farins meydóms frímerki finst mér Gamli-sáttmáli. Flekaði hana fláráður frænda vorra konungur: Hákon gamli, handlangur hrekkjabragða völundur. Frelsisgyðjan fór á nef, feldi niður réttar-vef; mér til sárra minja hef myglað, tvírætt afsalsbréf. Svona manninn svíkur alt, svona er gæfuhjólið valt. Menja og Fenja mólu salt, mörgum varð í hafi kalt. Aftur í tíma langa leið læt ég huginn renna skeið, þar sem vitur, helg og heið Heiðni eftir Sögu beið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.