Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 3
»59 í hús eða stekk, þar sem fleiri ær eru með lömbum sínum, verð- ur ærin úthverf í aðra röndina. Hún vegur lömbin upp á horn- unum, þegar þau snapa að henni, eða nístir þau upp við stein- vegginn. Lambelska ærinnar er mögnuð þessu hatursmótvægi. Og eins er háttað ættjarðarást þeirra manna, sem hata þjóðirnar utan við landamæri ættjarðar sinnar. Við köllum þessar tilfinning- ar blindar, og er það ekki tiltökumál um skepnurnar, sem mál- lausar eru og ófærar að taka tilsögn, þó að þær séu ófullkomnar í ástamálum. En mennirnir ættu að vera komnir á hærra stig en þær, og vera vaxnir upp úr því, að lifa eins og geitur á garða — sem: »meinbítast og stangast«. Gamalt máltæki segir: lofaðu svo einn, að þú lastir ekki annan. Petta er fallegt mál og lýsir göfugum hugsunarhætti. Pessi málsháttur er orðinn til, áður en blaðamenska og þjóðmálamenn tóku að skifta landslýðnum í hafra og sauði. Nú er það orðin landsvenja að lasta annan, þegar einn er lofaður, og að elska eng- an, án þess að annar sé hataður. Ættjarðarástin ætti að festa sér í minni þessi sanngjörnu orð og viturlegu: Lofaðu svo einn, að þú lastir ekki annan. Elskaðu svo einn, að þú hatir ekki annan. Pað er bæði sanngirnismál og mannúðarmál. Unga kynslóðin í landinu — og nokkur hluti vaxinna manna — hefir tekið sér fyrir hendur, að vilja ekki annað takmark Fjallkon- unni til handa, ekkert annað en skilnað við Dani, eða fullkomið ríkissjálfstæði. Svo mikið kapp hefir verið lagt á þetta mál í Pingbrekku og á Stjórnarstöðum, að kýrnar á þeim bæjum hafa mist máls og ærnar hlaupið ónytjaðar og síðan algeldar upp um fjöll og firnindi. Pað er að segja: lífinu hefir verið gleymt heima fyrir og daglegum nauðsynjum, en lifað og masað uppi í skýja- borgum og loftköstulum, sem þjóöin hefir ekki bolmagn til að koma á jarðfastan grunn, vegna fjárskorts og fámennis. Petta er ungt og leikur sér, segjum vér um börnin. Við því er að búast, að þau kjósi sér til handa sjálfræði og ærslagang, meðan þau finna ekki til ábyrgðarinnar, sem hvílir á hverjum fuli- orðnum manni, sem er maður með mönnum. Við sem nú erum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.