Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 14
170 Fornmenn trúðu því, að til væru dökkar dísir og bjartar og þær eru enn þá til. Eg get nefnt 9 dísir bjartklæddar, sem reyna altaf að bæta fyrir uslaverk hinna. Pær heita svo: Hógvœrð, Iðm, Atorka, Góðviid., Sdttfýsi, Sanngirni, Alúð Umhyggja og Ættjarðardst. Hún er fyrir þeim öllum. Ég hugsa mér ættjarðarástina eins og konu — eins og göf- uga kenslukonu, sem tekur börnin á kné sér, og laðar þau til náms, kennir þeim lífsspeki og lifnaðarhætti. Ég geri til hennar miklar kröfur. Ég ætlast til, að hún haldi unglingunum í landinu, °g ger> rnenn úr þeim, drengina vöðvastælta og vinnugefna, stúlkurnar sællegar og blómamiklar og fúsar til að gegna skyld- um sínum, þegar þær þroskast. Og ég hugsa mér ættjarðarástina eins og volduga húsfreyju, sem ræður yfir mannmörgu heimili. Hún þarf að vera fær um að miðla málum, þegar misklíð verður í bænum og draga hugina saman. En hún þarf einnig að eiga í fari sínu skörungsskap, vold- uga heilaga reiði, þegar þörfin krefur að rekinn sé ósóminn úr bænum — burt af þjóðarheimilinu. — Ættjarðarástin er bæði ung og gömul, — hún er nálæg í tímanum og fjarlæg í sögunni. Ég get bent á hana í námunda, alstaðar, þar sem þjóðin er að drengilegu starfi, með höndum eða huga, á sjó og landi, út á andnesi og inn í afdal. Hún er alstaðar, þar sem hjón eiga arineld og jörðin er ræktuð. Og hún er hvarvetna, þar sem barist er við örðugleikana og aldrei lagt á flótta, þó að iharðni að og kólni um<s-. Og ég get bent á hana í fjarlægðinni — í landi endurminn- inganna, þar sem Porgeir Ljósvetningagoði stóð á þúsund ára þinginu og sagði upp lögin, til þess að friðnum yrði ekki sundur- skift í landinu. Stundum er örðugt að þekkja sundur sanna ættjarðarást og falska. Falskonan er leikin í þeirri list, að villa mönnum sjónir og fleka þá með bragðvísi. En þó er hægt að þekkja þær að, ef vel er gætt að framferði þeirra. Berum saman t. d. ættjarðarást Éorgeirs á þingi og eins höfuðblaðsins okkar, sem sagði síðast liðið sumar þessi dæmalausu orð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.