Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 26
182 Að skeiðhlaupunum loknum streymdi fólkið suður að sund- skála, og léku þar 20 ungir menn sundlistir á ýmsa vegu, bæði björgunarsund og aðrar sundþrautir, og mátti þar sjá mörg þrif- leg tök og knáleg. En fyrsta kappsundið við sundskálann það sumar var háð 19. júní, og var sundskeiðið 50 stikur. Preyttu það skeið 6 menn, og varð Stefán Olafsson fyrstur. Hann synti bringusund og náði skeiðsenda á 36 sek. Er það hinn mesti sundhraði, sem enn er kunnur hér á landi, og sýnir, hve mikilla framfara má vænta í sundlistinni með tímanum — þessari beztu, heilnæmustu og nauðsynlegustu af öllum íþróttum vorum. Nr. 2 varð B. G. Vaage (40 3/é s.) og nr. 3 Guðm. Kr. Guðmundsson (43 l/a s.). Síðar var háð kappsund fyrir sveina, yngri en 18 ára, um jafnlangt skeið, og varð þar nr. 1 Ásgeir Ásgeirsson (40 s.), nr. 2 Tómas Hallgrímsson (401/* s.) og nr. 3 Erlingur Páls- son (4o1/íí s.). Á eftir kappsundinu vóru sýndar ýmsar sundlistir, og svámu menn þá út að flotpalli spölkorn frá landi. Er hann með hárri grind og tveimur stökkpöllum, og af þeim vóru leikin sundstökk niður í sjóinn. En í þessu skortir enn mjög á æfingu hjá öllum, því að stökkva vel til sunds er einhver hin fegursta og áhrifamesta íþrótt, sem fyrir augu ber, og því yndi hvers manns, er vel hefir tamið sér hana. Hún er því sú íþróttin, er hvað mest rækt er við lögð hjá stórþjóðunum, til þess að gera syni þeirra sem stæltasta og fimasta. Með því að láta gera þenn- an stökkpall hefir Ungmennafélagið lyft undir og hrundið á stað þeirri sundlist, sem bæði hrífur áhorfendurna mest og bezt eflir áræði sundmannsins. Má því af þessu vænta góðs árangurs í framtíðinni. Hinn 26. júní fór fram »kappskeiðið mikla«, er við köllum svo, míluskeið eða betur. Keptu nú 7 menn, og varð Sigurjón Pétursson fyrstur, rann skeiðið á 28. m. 14. s. Nr. 2 varð JóeP Ingvarsson, Hafnarf. (28 m. 57 s.) og nr. 3 Ólafur Magnússon (29 m.). Höfðu bæjarbúar raðað sér meðfram Hverfisgötunni til beggja handa, og lék mikil forvitni á, hver fyrstur yrði. Var og skeið- mönnum fagnað með dynjandi lófataki og þakkað fyrir rösk- leikann. Enn var leikmót háð 31. júlí, og var þar fyrst runnið 500 st. skeið á Melunum (nr. 1 Ól. Magnússon, nr. 2 Magnús Tómas- son), en því næst haldið til sundskálans og þar háð kappsund, 105 st. skeið (átti að vera 100 st. en reyndist eftir á 105 st.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.