Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 20
176 þeim ætti að vera heilagt; menn eru svo óhreinir andlega og líkamlega. Ég á auðvitað við kvenfólkið líka. Ekki síður. En það er svolítil meinlaus athugun um ást, sem ég ætlaði að segja frá. Ég kom fyrir nokkrum árum á bæ, þar sem vóru nýgift hjón. Konan var ljóshærð og fríð sýnum, svo fríð, að ég horfði á hana með eftirtekt og mér til gamans. Ég sá, að hjónin fóru alt í einu að kyssast á dálítið undarlegan hátt; það var nærri því eins og þau vissu ekki af því, nærri því eins og ein- hver ósýnileg hönd þrýsti saman á þeim höfðunum, eða réttara sagt eins og þau hefðu eitthvert aðdráttarafl hvort til annars. Sjálfsagt hefir þessum hjónum þótt sólskinið óvenju fagurt þessa dagana, og grasið grænt, og gaman að draga andann. Fleiri athuganir hafa komið mér til að hugsa um þetta aðdráttarafl milli karls og konu, að þar muni koma til greina sérstakt afl sem lífseðlis- fræðingar á ókomnum öldum muni geta fundið, líkt og menn hafa fundið rafmagn; ennfremur kemur manni í hug, að þetta ástarafl sé tvennskonar, eins og tvennskonar rafmagn; og eins og tvennskonar rafmagn leitast við að sameinast, og verður neisti af, eins sé því varið að sínu leyti, þegar kviknar nýtt líf af sam- förum karls og konu. Hér er alls ekki um neinar líkingar að ræða. Ég held, að samhengið 1 náttúrunni sé miklu meira, en menn hafa fundið enn. Að andinn nái miklu lengra niður, en okkar vitum virðist, og líkamseðlið miklu lengra upp. Menn hafa á síðari árum verið að finna ýmsa merkilega geisla, og einu sinni hefði það þótt lygilegt, að hægt væri að ljósmynda beinin innan í lifandi mönnum. Ég held. að mest sé í þessum efnum óuppgötvað enn. Ég hefi gert mjög margar athuganir, sem ég vona að geta skýrt frá seinna, er virðast benda til þess, að til séu nokkurskonar heilageislar eða sálargeislar, og það ýmsar tegundir. Pegar menn skilja það, þá mundi margt skýrast, sem nú virðist óskiljanlegt; þá mundu auðg- ast vísindin og ýms hjátrú hverfa; en visindin virðast raunar furðulegri en nokkur hjátrú. Pá verður auðið að gera grein fyrir fjarskygni og ýmsum fjaráhrifum, sem margir hafa efast um, en aðrir sagt rangt frá. Ég gæti sagt frá athugunum, sem gera mjög líklegt, að það sé mikill satinleikur í því, sem segir um Njál og Helga Njálsson. Pað er fleira til milli himins og jarðar en heim- spekingarnir hafa komist að enn þá, líkt og Harnlet segir. 2. marz 1912. HELGI PJETURSS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.