Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Side 30

Eimreiðin - 01.09.1912, Side 30
þögn yfir mannþyrpingunni, meðan bardaginn stendur sem hæst. — Hver hefir meira þol, betri æfingu? Undir því er komið. Alt í einu skríður Waage fram úr og verður langt á undan, svo hann hefir náð markinu á io m. io3/4 s., en Stefán á io m. 40 s. Var báðum fagnað með húrra-ópum, en Waage þó meira. Síðan sté landlæknir fram á dómarapallinn^og tilkynti þingheimi úrslitin og af henti W a a g e sundbikar Islands. — »Húrra, húrra! hann Bensi vann!« hljómaði um allan bæinn. Pað vóru litlu strákarnir, sem endurkváðu fagnaðaróp hinna eldri. Peir verða líka sundmenn með'tím- anum. Áður en vér hverf- um frá sundíþróttinni verðum vér að minnast á eitt sund enn, og það er nýjdrssundib. Er það sundflestum minnisstætt, af því þá er vanalegast kalt í sjó og á landi, en þó synda Ungmenna- félagar þá í sjónum, hvernig sem viðrar. Er þá kept um sundbikar, sem herra úrsmiður 2. BENEDIK.T G. WAAGE, SUNDKÓNGUR ÍS- Guðjón Sigurðsson LANDS 1911 gaf til þess 1/i 1910, og nefndur er nýjárs- bikar. Vóru keppendur það ár 5: Stefán Ólafsson. B. G. Vaage, Guðm. Kr. Guðmundsson, Sigurj. Sigurðsson og Sigurj. Péturs- son. Var skeiðið 50 stikur og Stefán langfyrstur. Á var norðati- stormur og kuldi og dugnaður sundmatina því að meiri. Á nýj- ársdag 1911 keptu ekki nema 4 (Stef. Ól., Sigurj. Sig., Jón Tóm- asson og Sigurj. Pét.), en 1912 urðu þeir 7: Sigurj. Sig., Jón Sturluson, Sigurj. Pj., Jón Tóm., Guðm. Kr. Guðm., Sig. Magnús-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.