Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Page 28

Eimreiðin - 01.09.1912, Page 28
Næsta hálfan mánuðinn eftir þetta kappsund æfðu sundmenn sig af kappi, því U. M. F. R. hafði auglýst »ísiendingasund<-<, og var því áhugi mikill og kepni, sérstaklega meðal sundgarp- anna Stefáns Olafssonar og Sigtryggs Eiríkssonar, er sigrað hafði sumarið áður. Bjuggust menn því við harðri baráttu þeirra í mill- um, enda varð og sú raunin á. Sunnudagurinn 14. ág. 1910 ranti upp, og vóru þá bæjarbúar kl. II árd. komnir suð- ur að sundskála svo hundruðum skifti. Var ró og kyrð yfir öllum, og yndislegur, hressatidi sumarblær yfir leikvang- inum. Drógu þó margir áhorfettdur þungt and- ann af meðaumkun með sundmönnunum, er þeir sáu, hve langt skeið þeir áttu að þreyta: 500 stikur (250 fram og aftur). Fyrst þreyttu þeir Einar Guðjónsson (11 m. 45 s.) og Sigurð- ur Sigurðsson (11 m. 54 s.), þá Guðm. Kr. Guðmundsson (11 m. 574/5 s-) °g Sigurjón Sigurðsson (11 m. 512/s s.), og loks þeir 3 Guðm. Kr. Sigurðsson (11 m. 1. STEFÁN ÓI.AFSSON, SUNDKÓNGUR ÍS- 2l2/s S.), Sigtryggur Ei- lands 1910. ríksson (10 m. 5 s.) og Stefán Ólafsson (9 m. 542/ð s.). Mest var kappið milli þeirra Stefáns og Sigtryggs, og mátti lengi eigi í milli sjá, hver hærra hlut mundi bera. En er þeir höfðu synt 400 stikur, þaut Stefán fram úr af miklum snar- leik og náði markinu rúmum 10 sek. á undan Sigtryggi. Dundi þá við lófaklapp hjá áhorfendum sem þakklæti fyrir ágæta frammi- stöðu sundmanna, og er þeir gengu upp bryggjuna, lék horn-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.