Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 51
203 tiorður yfir Öxnadalsheiði mætum við þar kynlegri sjón; því þar er hinn frægi amtmaður eins og seztur í sæti hins illræmda Bólu- skálds og farinn að setja aftur sál og merg í vísnaglens héraðs- ins. Par var Bjarni sjálfur kominn í hópinn alþýðuskáldanna, og stóð þar jafnt að vígi þeim Jóni gamla á Bægisá og Bólu- Hjálmari, enda gaf hvorugum eftir, ef honum tókst upp. Er nóg að nefna vísuna: Mörður týndi tönnum, til það kom af því, hann beit í bak á mönnum, svo beini festi í; eða vísuna: Svíns er jafnan raustin rám, rymur í drykkjuhundi; þó er gemlan eftir ein, það er in hola höggormstönn, helzt er vinnur mein. heilagan ég held hann Glám hjá honum Birni í Lundi. En margar aðrar skrítlur Bjarna eru léttmeti, því braglistarmaður mikill var hann ekki. En ef hærra var flogið eða dýpra grafið, skorti hina alt á við hann. Að öðru leyti naut Bjarna stutta stund í Eyjafirði, og varð því starfsemi hans og hærri áhrif enda- sleppari en ella mundi. Um þær mundir voru Þingeyingar byrjaðir að kveðast á, mengað og ófínt flest, en vel kveðið og gáfulegt, eins og títt er í þeirri sýslu. Svæsnastur þar nyrðra þótti Gísli bóndi í Skörð- mn, faðir Arngríms málara. Eftir Gísla er þessi staka við keppi- naut hans í kveðskapnum, Jakob á Breiðumýri, er ríða skyldi suður á Bjóðfundinn 1851: Hrokinn tryllir galinn glóp, ef þú ei fyllir þrælahóp, góðra hylli vikinn; þá er jeg illa svikinn. Um Húsavíkur-Jóhnsen kvað hann: Burtu hrókur flýði flár, En þó að klókur þerði brár, forláts tók á bænum; það voru krókódíla-tár. Og við Þorlák bónda (heiðarlegasta mann) kvað Gísli: Bað mig grunar, Porlákur, að hjá þér uni ættgengur þó þrotni spuninn ljóða, æru og muna þjófnaður. Viðskiftum þeirra Björns í Lundi, Jakobs d Breiðumýri (»Kobba á Hamri«), svo og Eyfirðinganna, Ara Scemundssonar og annarra við Bjarna amtmann skulum við sleppa hér. En ýmsa fleiri vel hagorða menn í Eyjafirði og Pingeyjarsýslu mætti enn nefna, ef rúmið og tíminn leyfði, svo sem Tómas á Skdldstöðum, er kvað um reyniviðarsöguna á undan Gísla Brynjúlfssyni; Árni d Stekkj- 14’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.