Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 1
Sumarauki. 1. VEÐRÁTTAN ÍSLENZKA. Island er ekki nema io breiddarstigum norðar en Danmörk; samt er munurinn á loftslagi svo mikill, að hrafninn, sem á Islandi ekki verpir fyr en á krossmessu, verpir í Danmörku þegar í byrj- un marzmánaðar, eða jafnvel í febrúarlok. Auðvitað er háttalag hrafnsins enginn algildur mælikvarði, en þetta dæmi sýnir þó vel, hve miklu blíðari veðuráttu Danir eiga við að búa, en Islending- ar. Pað er þó ekki svo, að vetrarkuldinn sé svo óviðjafnanlega mik- ill á íslandi, heldur er það hitt, hve sumarið er stutt og sumar- veðrið stopult, sem mestum vanþrifum veldur á jurtagróðri lands- ins. Þarf varla að taka fram, hve næstum ómetanlega mikilsvert það væri fyrir landbúnaðinn — og um leið alt landið —, ef sum- arið væri lengra, þó eigi væri nema lítilsháttar, frá því, sem nú er. 2. SAGA FRÁ DANMÖRKU. Svo sem kunnugt er, lifir silkiormurinn áblöðum mórberja- irésins. Það á heima í Suður-Evrópu, og þrífst því illa í Dan- mörku; danska sumarið er of kalt og stutt fyrir það. Það hefur því ekki til skamms tíma verið útlit fyrir, að silkirækt mundi geta orðið arðsöm í Danmörku, þó loftslagið eigi vel við silkiormana (í Suður-Evrópu er helzt til heitt fyrir þá). En nú er þetta breytt, því nú er komin til Danmerkur harðger mórberjategund (víst ame- rísk að uppruna), sem þolir ágætlega loftslagið. Með því er lagð- ur traustur grundvöllur undir nýjan atvinnuveg, silkirækt, sem nú -er búist við, að eigi mikla framtíð fyrir höndum í Danmörku. Hvað sýnir nú þessi saga? Að bæta má úr því, þó sumrin séu stutt. Danska sumarið var áður of stutt bg kalt til silkiræktunar, en nú er það nógu 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.