Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 10
86 jurta eöa rótarflækjum, t. d. af melgresi eða fjöruarfa o. s. frv. Sumstaðar myndast þúfuhnúskar af miklum áburði á sama stað (hundaþúfur, fuglaþúfur). Par sem grunnvatnið stendur mjög hátt í jarðvegi eða þekur hann og frýs í samanhangandi hellu, t. d. í mýrum og flóum, myndast smáþúfur af stararflækjum og mosa, en dys eða rústir til fjalla eru vanalega flæðumóar á takmörkum mýra og móa. P Th. Silki úr þangi. Pað er nú eigi allskamt síðan að menn fundu upp á að búa til silki úr plöntusellusefni (Cellulosej. í fyrstunni var þess konar silki skoðað sem undravert fágæti, en nú er það orðið al- menn verzlunarvara, sem fengið hefir mikla útbreiðslu og menn geta ekki án verið. En nú hefir læknir einn í Austurríki, dr. L. Sarason í Meran (í Týról), sem áður var orðinn þjóðkunnur fyrir ýmsar uppgötvanir, stigið það feti framar á sömu brautinni, að hann hefir uppgötvað, að búa má til silki úr þangi — einmitt þess konar þangi, sem svo mikið hrúgast upp af við strendurnar í Noregi, Normandíi, Kanada og Islandi. Hingað til hafa þessar þangtegundir verið notaðar til joðbrenslu (til að búa til joð úr þeim), en nú má líka fara að búa til úr þeim silki, og kvað það silki vera aðdáanlega fagurgljáandi. Pað er því spá manna, að þangsilki-iðnaður muni eiga mikla framtíð í vændum, með þvi aðferðin við að búa til silkislý úr þangslíminu kvað vera mjög einföld og hefir fengið einróma lof sérfræðinga í þessari grein. Sú reynsla, sem þegar er fengin, hefir leitt til þess, að enskir auðmenn hafa stofnað fé- lag, til þess að notfæra sér einkarétt dr. Sarasons til þangsilki- gerðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.