Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 56
132 — Mig tekur það svo sárt vegna aumingja barnanna, bættí hún við rétt á eftir. Stóri-Jón anzaði ekki. En hann leit á hana. En þegar hún sá augnaráð hans, hneig hún niður á setsteininn á tröðinni og fór að gráta. — Eg get reynt að fara í kaupstaðinn, sagði hann þá. En ég get ekki komið aftur fyr en í fyrsta lagi á morgun málinu. Porirðu að vera ein með börnin? — Eg held ég hræðist ekki neitt framar, sagði hún harð- neskjulega. Hún stóð á fætur og reyndi að kefja niðri í sér grát- inn. Svo bætti hún við blíðlega: — Nú færðu sopann úr kúnni áður en þú ferð. Hún bjó sig til að mjólka hana. — Nei, anzaði Stóri-Jón og reyndi að sýna á sér gleðibrag. Eað verður þó ég, sem fæ fyrst að borða. Undir kvöld kom hann í kaupstaðinn. Pa hafði hann gengið þindarlaust í tíu tíma. Búðin var full af fólki, sem þrengdi sér upp að búðarborðinu. Pað voru ekki nema örfáir, sem slept var inn fyrir borðið. Fátæklingar höfðu aldrei stigið þangað fæti sín- um, nema endrum og eins, þegar þeir þurftu að tala við >fakt- orinnc- Búðarmennirnir voru allir þrír.stöðugt á þönum fram og aftur innan við borðið. Peir lögðu fyrir fólk, að skrifa upp á seðil, það sem það vildi hafa, til þess að flýta fyrir afgreiðslunni. Stóri- Jón fékk lánað ritblý, náði sér í umbúðapappírsmiða og krotaði á hann nauðsynjar sínar. Og hann hugsaði með sér: Allir hinir fá það, sem þeir biðja um. Kanske ég fái það líka, — af þvi þeir eiga svo ant, — eða af því að það eru jól. Og svo bætti hann við á miðann: 2 kerti, i brúða. Stóra hnýtta hendin á hon- um skalf, þegar að honum kom og hann rétti einum búðarmann- inum miðann sinn. En búðarmaðurinn afgreiddi hann ekki skil- málalaust, eins og hann hafði vonast eftir, — hann leit fyrst eftir í höfuðbókinni. Og fór svo með miðann inn á skrifstofu. Hjartað í Stóra-Jóni barðist eins og í dreng um fermingu, sem veit ein- hverja óknytti upp á sig. Búðarmaðurinn kom aftur út úr skrifstofunni og sagði við Stóra-Jón:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.