Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 57
133 — Faktorinn vill tala viö þig. 011 gleöi og eftirvænting hvarf úr huga Stóra-Jóns. Daufur í bragði lyfti hann upp hleranum og gekk inn fyrir búðarboröiö. Og hann hugsaði meö sér: — Kertin - og brúðuna — — þaö fæ ég að minsta kosti ekki. Hann staðnæmdist rétt innan við skrifstofudyrnar. —- í*ér skuldið tvö hundruð krónur, sagði verzlunarstjórinn og leit upp. Stóri-Jón kinkaði kolli. — Hvenær hafið þér í hyggju að borga skuldina? — Svo fljótt sem ég get, anzaði Stóri-Jón í lágum róm. — Með öðrum orðum: aldrei. — Verzlunarstjórinn stóð á fætur og rétti honum miðann. Svo bætti hann við: — f*egar þér borgið, látum okkur segja: annað hundraðið, þá skuluð þér fá það, sem stendur á miðanum — bæði kertin og hitt, bætti hann háðslega við. Svo alt í einu reiddist hann og sagði: — En þangað til ættuð þér að minsta kosti að láta vera með að kaupa óþarfa. Og í þetta skifti fáið þér ekki neitt. Inn um dyrnar, sem lágu að íbúð verzlunarstjórans, kom alt í einu lítil telpa, til aö sýna pabba sínum stóra brúðu, sem hún þeg- ar hafði fengið í jólagjöf. Verzlunarstjórinn klappaði á kollinn á henni, og skaut henni aftur út um dyrnar og lokaði hurðinni. Svo settist hann rólegur við borðið, eins og hann veitti því enga eftir- tekt, að Stóri-Jón fór ekki út og sýndi ekkert fararsnið á sér. — Við erum allslaus heima fyrir, sagði Stóri-Jón loksins, í lágum og hryggum róm. Og kýrin er að þorna. Pað var langt á milli setninganna hjá honum. — Verzlunar- stjórinn sat grafkyr yfir skriftum sínum. — Og það er aðfangadagskvöld annaðkvöld. Verzlunarstjórinn þaut upp eins og naðra. — Hvað kemur mér það við. Eg á annríkt, maður! Farið þér til oddvitans. Ef hann leyfir það, getið þér fengið vörurnar út í hreppsreikninginn. Verið þér sælir. Svo sneri hann við honum bakinu og settist aftur niður við skrifboröiö. Stóri-Jón stóð fölur og titrandi á beinunum. Augu hans brunnu af bæn og hatri í einu. — Eg fer ekki til oddvitans, sagði hann og var þungt niðri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.