Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 60
!36 — Geturðu farið erindi fyrir migf — núna í nóttf — — inn í heiði? Inn að Stapakoti, þar sem hann Stóri-Jón býrf — Þarf það að vera í nótt? Verzlunarstjórinn beit á vörina. Svo gekk hann að honum og hvíslaði: — Pað liggur líf við. þu verður að komast á undan hon- um, með því að aka inn dalinn. Eða að ná honum — hann fór efri leiðina. Hann var frá sér af reiði og örvænting. Honum er til alis trúandi, þegar hann kemur heim. Pú skilur: Pað er um líftð að tefla — líf hans og líklega bæði konunnar og barn- anna líka. — Pá fer ég strax. Hvað á ég að gera. — Færa honum dálitla björg. Eg þverneitaði honum áðan. Og hann þaut á stað í bræði sinni. Hann heitaðist við mig. Eg skal sjá um, að vörurnar verði strax afhentar þérf Á meðan skrifa ég bréf, sem þú færir honum frá mér. En þú verður að sjá um, að hann lesi það. Er færið gott? Verður bjart í nótt? Heldurðu að þú verðir nógu fljótur? — Ég vona það. Ég skal gera mitt til. Nú hleyp ég út og legg á. * * * I kyrð næturinnar, undir alstirndum himni, hraðaði gangandi maður för sinni sem mest hann mátti inn eyðileg snæviþakin fjöll. Líkami hans var örmagna af hungri og þreytu, en ósveigjanlegur vilji, brennandi heift og voðaleg, óbifanleg ákvörðun stæltu hann og héldu honum uppi: Og það var þögult alt í kringum hann, eins og alt líf væri dautt. Og meir og meir fyltist hjarta hans örvænting og hann sá enga von. En þar sem leiðin inn fjallið og leiðin neðan úr bygðinni mætast, náði honum maður með hest og sleða — og fékk hon- um bréf. Og svo settust þeir báðir á sleðann og héldu áfram. En orð Stóra-Jóns, er hann hafði lesið bréfið, eru höfð fyrir orðtæki: — Nú dámar mér ekki! Hvað gengur að manninum? GUNNAR GUNNARSSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.