Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 7
i63 hendi, að fá nýtt hús, eða skifta stúkunni í tvent. Nýtt húsnæði varð ekki auðið að fá, og varð því að taka þann kostinn, að kljúfa stúkuna, og var hlutkesti látið ráða, hverjir yrðu að fara í nýju stúkuna, er fékk nafnið FramtíUn. Á meðal þeirra, er þangað lentu, var Ólafur Rósenkranz. Pess vegna hefir hann ekki alla sína templaratíð í Verðandi verið. Pessi nýja stúka klofnaði og, og 17. nóv. 1885, eða rúmlega hálfu ári eftir stofn- un Verðandi, var stofnuð þriðja stúkan í Rvík, stúkan Einingin nr 14. Á meðal stofnenda hennar voru ritstjórarnir Jón Ólafsson, Valdimar Asmundsson og Gublaugur Gubmundsson, síðast bæjarfógeti á Akureyri. Rvíkurstúkurnar voru þá orðnar 3 að tölu, og höfðu fjöldamarga mentamenn innan sinna vébanda, og skal hér af þeim nefna: Björn Jensson, skólakennara, ritstjórana Björn Jónsson, Jón Ólafsson og Gest Pálsson, Indriða Einarsson, síðar skrifstofustjóra, þórhall Bjarnarson, slðar biskup, Guðlaug Guðmunds- son, Ólaf Rósenkranz og Pórð Thóroddsen lækni. Voru þessir menn flestir sístarfandi, og tveir hinir síðastnefndu ferðuðust og stofnuðu stúkur. Ólafur Rósen- kranz fór til . Hafnarfjarðar, og síðan til Eyrarbakka og Stokks- eyrar, og stofnaði þar stúkur, en Pórður Thóroddsen stofnaði stúku í Keflavík. Sumarið eftir, 1886, er Stórstúkan var stofnuð, höfðu alls verið stofnaðar 22 stúkur. En af þeim voru þó fjórar dauðar, enda höfðu sumar þeirra varla verið nema nafnið eitt. Fyrstu ár Reglunnar voru aðeins karlmenn meðlimir. Rétt eftir að stúkan var stofnuð á Akureyri, sóttu tveir kvenmenn um inntöku í hana, en þeim var synjað inntöku. Var það að blaðamáli gert þar nyrðra; en stúkan bar fyrir sig, að stúlkur þessar hefðu verið keyptar af utanreglumönnum, til að Ijóstra upp starfinu. Vitanlega var stúkan sjálf hæstráðandi um það, hverjir væru samþyktir til inntöku, og þurfti því í sjálfu sér ekki að þvo hendur sínar í því efni. En templarar þá voru mjög varkárir, vildu ekki styggja menn að óþörfu, en einkum og sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.