Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 12
landi í hittiðfyrra, er St. St. var stofnuð, reyndist á eftir það, að á Norðurlandi var hún hálfdauð . . . og á Vesturlandi var hún í andarslitrunum, ef nokkur af stúkunum þar, sem þá voru, hefir annars nokkurntíma átt skilið, að heita G.-T.-stúka. . . . Allar stúkur, sem Sigurður Andrésson stofn- aði, liðu undir lok; það ber beztan vott um, hversu þær hafa stofnaðar verið.« ?ó að þessi dómúr sé harður, þá er enginn efi á því, að hann er að inestu leyti réttur. En J. 01. kom St. St. á fastan fót, og þegar hann lét af starfinu, þá var miklu betra aðstöðu, til að stjórna henni og koma henni áleiðis til sigurs. J. 01. hafði og lítið fé til umráða, og átti því örðugra uppdráttar. J. Öl. var þá þingmaður, og var hann þau ár »sverð og skjöld- ur« Reglunnar á alþingi, og fékk þar með viturlegum ráðum komið fram lögum um veiting og sölu áfengra drykkja, og þakk- ar hann landshöfðingja þar góða aðstoð. Um þátt sinn í lögun- um segir hann meðal annars, að hann hefði ekki getað átt hann, hefði hann ekki verið þingmaður, og ætti það að vera Reglunni framvegis lifandi áminning um, að sýna eigi tómlæti í að taka þátt í kosningum til almennra trúnaðarstarfa í þjóðfélaginu. Tessum ummælum mun ekki þá hafa verið gefinn neinn sérstakur gaumur; en sú hugsun er það þó, er undir niðri veitti templurunum síðar sigurinn — aðflutningsbannið. Indriði Einarsson var stórritari þessi ár, og lenti það því að- allega á honum, að þýða öll skýrslueyðublöð og setja skýrslu- form St. St. í fastar skorður. Pað var mikið verk, en hann leysti það svo vel af hendi, að St. St. býr að því enn þann dag í dag, án þess að neinum verulegum breytingum hafi tekið. Öllu órækari sönnun fyrir vel unnu starfi er ekki auðið að fá. Pessi ár mun mótspyrna móti Reglunni hafa verið einna mest, og hún kom ekki eingöngu fram í því, að hæða bindindið, heldur og (og máske hvað mest) í því, að breiða út allskonar óhróðurssögur um templara. Templarar voru stífir og stirðir, ef svo má að orði kveða; þeir voru hugfangnir af hugmyndum sín- um og kenningum Reglunnar; og fyrir mun það hafa komið, að þeir hafi þózt standa skör ofar en aðrir vegna bindindis síns. Gættu þeir vendilega, að siðir Reglunnar bærust ekki til óvið- komandi manna. Yrði einhver uppvís að þvaðri um þau efni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.