Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 60
2IÖ sinna. Peir skilja betur þýðingu félagsskapar í heild sinni, og eru því félagsfúsari og lausari við þann útúrboringsskap, er hefir einkent oss Islendinga, þar sem hver vill helzt aðeins hugsa um sjálfan sig. Reglan hefir án efa óbeinlínis stutt afarmikið að því, hve samvinnufélagsskapurinn hefir blómgast á Islandi síðustu árin, enda margir af þeim félögum gamlir með- limir Reglunnar. Hið fjórða, er ég vil nefna, er bróðurandi og kærleiks- andi Reglunnar. Pó honum hafi nú oft og einatt verið afar- mikið ábótavant, þá er það efalítið, að samúðin er þar jafnaðar- lega meiri. Ég held, að þetta sé orsök þess, að Reglan víðs- 67. Guðriín Hermannsdóttir. vegar hefir sett á fót styrktar- og sjúkrasjóði og lífsábyrgðar- félög innan vébanda sinna. Og þó að það hafi ekki enn þá náð framgangi á Islandi, þá hefir það verið þar við og við á dagskrá síðan 1901, er því fyrst var hreyft. Til kærleiksstarfsemi templara má ennfremur telja sjúkrasjóð- ina, er ég gat fyr, og hið fimta matargjafirnar í Rvík, er ég hefi áður getið. Hið sétta, er telja má, er barnastúkustarfið. Pó því sé ábótavant að mörgu, þá er enginn efi á, að mörg börn hafa uppalist á þann hátt í góðum siðum að fleiru en því, er að á- fengi lýtur. Og barnauppeldið er, þegar að öllu er gætt, máske stærsta mál hverrar þjóðar. Fyrirkomulaginu þarf, að ég hygg, að breyta ofurlítið, enda er nú nefnd á rökstólum um það efni. Margir menn hafa lagt á sig alvég ótrúlega mikið starf í þágu 66. Margrét Magnúsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.