Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 39
!95 héldu fram vínsölubanni, var með öllum greiddum atkvæðum {troðfult Iðnaðarmannahúsið) gegn io atkv. samþykt tillaga með aðflutningsbanni, og mátti þó heita, að ekkert væri fyrir henni talað. Pað voru því margir templara, er bjuggust við því, að vínsölubann mundi sigra í St. St, og ég man, að Indriði sagði við mig, að það væri kraftaverk, ef ég gæti fengið aðflutn- ingsbann samþykt þar. Eg hét að gera hvað ég gæti, og ég hafði þann kost, að vera »údæll og útrauður*, og stóð á sama, við hvern var að etja. Og ég tók, þegar er fulltrúar komu, að undirbúa málið, ásamt Davfí) 0stlund, ritstjóra, og Sigurði Eiríks- 39. Jón Árnason. 40. Pétur Zophóniasson. syni; en auk þess aðstoðuðu þar dyggilega margir aðrir, t. d. Jón Arnason, Sveinn Jónsson og /isgrímur Magnússon barnakenn- ari. I nefnd þeirri, er hafði með málið að sýsla á þinginu, sátu þeir Haraldur Níelsson, Sig. Jónsson barnakennari, Ilelgi Sveins- son, Ásgeir Pétursson kaupmaður og Guðm. Björnsson landlækn- ir, og var hann framsögumaður nefndarinnar. Nefndin lagði til, að skorað væri á alþingi, að setja milliþinganefnd í málið, þar sem »engar líkur væru til þess«, að alþingi í sumar samþykti lög um aðflutningsbann eða vítisölubann. Eg kom ásamt 21 fulltrúa með breytingartillögu um, að fela framkvæmdarnefndinni að leggja frumvarp til laga um aðflutningsbann fyrir þingið, og bað jafnframt um nafnakall. Pað var nafnakallið, er reið bagga- muninn. Pingið sátu 40 fulltrúar, og tillaga frá 22 fulltrúum var sjáanlega samþykt. En þegar nafnakall er ekki viðhaft í Stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.