Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 50
206 náð framgangi, vegna þess að Rússakeisari neitaði þeim staðfest- ingar. þingnefndin á alþingi 1905 hafði hinsvegar lauslega kast- að fram í nefndaráliti sínu, að binda ætti það við 2/» greiddra og gildra atkvæða, og býst ég við, að hætt hefði verið við því, að ýmsir af þeim, er á móti frumvarpinu stóðu, hefðu viljað halda sér að þeirri tölu, ef að þessu máli hefði ekki verið gefinn gaumur, fyr en á elleftu stundu. En ástæðulaust virtist með öllu, að krefjast stærri meirihluta á íslandi um þessi efni, en í öðrum löndum. Ef nokkuð væri, hefði fremur verið ástæða til að krefjast ekki eins mikils meirihluta; því fólkstraumur er eng- inn til Islands, og því minni straumbreyting þar í andlegum efn- um en annarsstaðar. Árangurinn af spurningunum varð sá, að það var ljóst, að margir þingmenn létu sér nægja V8 atkvæða, margir 8/5, og nærfelt engir kröfðust stærri meirihluta. Og þegar einfaldur meirihluti kjósenda ræður í sambandsmálinu, þá er það nóg í bannmálinu. Ráðherra Hannes Hafstein gaf út reglur um atkvæðagreiðsl- una, og voru reglur þessar hinar beztu og trygðu svo vel, sem auðið var, að atkvæðagreiðslan færi alstaðar fram, og að sem tryggilegast væri frá henni gengið. Leyfði hann, að Stórstúkan hefði umboðsmenn við upptalninguna í öllum héruðum, til þess að templarar sæju og vissu, að alt færi fram í röð og reglu. Voru templarar honum þakklátir fyrir þessar ráðstafanir, og þóttu þær góðar, einkum þar sem þeir vissu, að H. Hafstein var þeim mótfallinn um málið sjálft. En hvergi kom til þess, að ágreiningur yrði á milli umboðsmannanna og kjörstjórn- anna. Atkvæðagreiðslan féll svo, að alls voru greidd 8118 góð og gild atkvæði, 4900 með, en 3218 atkvæði móti aðflutningsbann- inu, og var það 60,38 °/o, eða náði rétt 3/s hluta atkvæða. Bannmenn voru í meirihluta alstaðar nema á Seyðisfirði, í Suður- Múla, Skaftafells, Rangárvalla, Arness og Snæfellsnesssýslum, og mun það, að þeir urðu þar í minnihluta, hafa stafað af því, að þeir töldu sig þar í meirihluta. Eað er fátt hættulegra, en of- traust á sjálfum sér eða fylgi sínu. Pað hefir margan vísan stjórnmálamann að velli lagt. Framkvæmdarnefndin fal E. Thóroddsen og mér, að gera uppkast til laga um aðflutningsbann; og var það með litlum breytingum flutt á alþingi 1909 af þeim Birni Jónssyni, BirnL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.