Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 5
i6i Möðruvallaskólanum, og hann talaði og ritaði enska tungu til fullnustu. Hann var því sjálfkjörinn umboðsmaður hátemplars — yfirmanns allrar Reglunnar, er þá var (eins og altaf fram að 1903) enskumælandi maður. Umboðsmaður hátemplars var yfir- maður Reglunnar á Islandi alt þangaó til Stórstúkan var stofnuð 1886, og þann tíma allan gegndi Ásgeir þeim starfa. Hann var þá rúmlega tvítugur maður, fjörugur og kappsfullur, enda sést það, er litið er á stjórn Reglunnar á þeim árum. Pví sjaldan hefir verið starfað af eins miklum eldmóði frá stórtemplars hálfu og þá. Um vorið fór Ásgeir vestur til Isafjarðar, og þar stofn- aði hann, 29. júní 1884, stúkuna tAróra nr. 2.\ var það með að- 2. Friðbjörn Steinsson. 3. Ásgeir Sigurðsson. stoð föður hans, Sigurðar Andréssonar, og norsks manns, Jóns E. Jóhnsens. Ásgeir starfaði ákaflega mikið fyrir bindindismálið þessi ár, og eftir eitt ár, eða vorið 1885, voru komnar á fót 8 stúkur á Norður- og Vesturlandi. En auk þessara starfa hafði Ásgeir miklar skriftir og þýðingar á hendi fyrir Regluna. Allar skýrslur, lög og siðbækur Reglunnar voru á ensku; það þurfti að þýðast á íslenzka tungu, og var Ásgeir sjálfkjörinn til þess. Haustið 1884 samþykti stúkan Isafold að gefa út bindindisrit; var það nefnt »Bindindistíðindi«,*) og komu út af því 5 eintök. Ásgeir var ritstjóri þeirra, og kostaði hann sjálfur 3 síðustu ’) I*að er eflaust dýrasta íslenzka blaðið eftir stærð. Ég veit ekki nema af einum manni, er á þau öll; voru honum boðnar 50 kr. fyrir þau, en hann vildi ekki selja þau fyrir það verð. P. Z.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.