Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 46
202 vildi, að atkvæðagreiðslan færi fram fyrir alþingi X907, og væri leynileg, og samþykti þingið þessa tillögu með þeirri breyting, að atkvæðagreiðslan skyldi fram fara samhliða næstu alþingis- kosningum. Engir þingmenn töluðu á móti málinu, allir virtust telja það sjálfsagt, að málið yrði undirbúið sem bezt til síðari umræðu og úrslita. Álit nefndarinnar er hiklaust það skjal, er mestri frægð hefir náð af öllum íslenzkum stjórnmálaskrifum. Eg efa, að það mál sé til hér í Norðurálfu, er nefndarálitið hefir ekki verið þýtt á, auk þess að það hefir verið prentað oft í 51. Björn Kristjánsson. 52. Stefán Stefánsson, Fagraskógi. Ameríku, Asíu og Astralíu. Hvar sem getið er bindindisstarf- semi á íslandi, er þess getið ásamt nefndarmannanna. En það virtist ekki vekja jafnmikla athygli heima á Islandi. Og næstu ár, eða alt til atkvæðagreiðslunnar, virtist það liggja niðri að mestu, að öðru en því, er templarar störfuðu. Raunar fluttu Pjóðólfur og Gjallarhorn nokkrar greinar á móti málinu, en að öðru komu ekki opinber andmæli gegn því. Á Stórstúkuþinginu 1907 voru gerðar ráðstafanir til undir- búnings atkvæðagreiðslunnar af hálfu templara. Var öllum templ- urum ljóst, að þeir yrðu að vinna af kappi og dugnaði, og að þeir yrðu að leggja mikið á sig, ef þeir ættu að sigra. Ekki svo mjög vegna þess, að þeir ekki hefðu meirihluta meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.