Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 61
217 barnanna, og 'það alveg endurgjaldslaust á allan hátt. Má þar ekki sízt telja Aðalbjörn Stefánsson prentara, Sigurjón Jónsson málara, Porvald Guðmundsson afgreiðslumann og Lilju Krist- jánsdóttur (Akureyri), auk yfirmanna þeirrar deildar. Hið sjöunda eru húsabyggingar Reglunnar. Undir eins fyrstu árin var tekið að byggja fundarhúsin. Arið 1906 reistu templarar á Akureyri sér fundarhús, er kostaði um 25000 kr., og templarar á Isafirði reistu þar fundarhús, er kostaði 20000 kr. í flestum sveitum, er Reglan hefir starfað í, hefir hún bygt sér fundarhús, og víðast hvar eru þetta einu samkomuhúsin, eða þá þau beztu, og hafa meira eða minna verið notuð í þarfir hlutað- 68. Eugenía Nielsen. 69. Kristjana Pétursdóttir. eigandi sveitar- eða bæjarfélaga. Af þeim hafa allir haft hagnað; þau hafa verið þinghús, barnaskólahús, danssalir, eða hvað ann- að, er þurft hefir. Víða hafa stúkurnar lagst niður, en oft hefir þá sveitarfélagið eignast húsin, og þá vanalega fyrir lítið eða ekkert verð. Stúkan var dauð og Stórstúkan langt í burtu suður í Rvík, svo vitanlega varð tapið Reglunnar. En sveitarfélagið — þjóðfélagið græddi. Og á þessum árum, þegar landið tekur í öllum efnum stórfeldum framförum, þá hafa þessi hús oft að góðu liði komið. En því miður hefir Reglan ekki haft bolmagn til þess, eins og t. d. í Svíþjóð, að hafa sjálfstæðan sparisjóð, og geta sjálf veitt lán til húsbygginganna, svo yfirráðin yfir byggingunni væru altaf viss. En þó svo hafi ekki verið, þá hefir hagnaðurinn verið mikill af byggingun- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.