Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 21
'77 Gunnarssoti prófastur í Stykkishólmi hafa og starfað mikið fyrir Regluna, ásamt fjölda annarra, er sumir hverjir eru nefndir á öðrum stöðum í þessari ritgerð. En mest af starfi þessara ára mun hafa verið fólgið í þvi, að reyna að fá einstaka kaupmenn til að hætta að flytja áfengi til landsins, og til að endurskoða á ný löggjöfina. Störfuðu templarar þá að því, að reyna að fá héraðasamþyktarbann, og voru lögð frumvörp fyrir alþingi um þau efni. En þau náðu ekki fram að ganga. Pað var, eins og útbreiðslan, aðeins undirbún- ingur undir síðari ára sigur. Pó að St. St. væri að starfa að þessum lögum, þá hefir að- •2* a 21. Séra Sigurður Gunnarssun. flutningsbann þá tyrst, eða 1893, komist alvarlega á dagskrá. Olafur Rósenkranz ritar sérstakan kafla um það í skýrslu sinni '893, og er það í fyrsta sinn, sem það er gert, enda ekki gert síðan, fyr en Þ. J. Thóroddsen kemur til sögunnar. Ólafur ritar meðal annars: sTað ætti öllum að vera kunnugt, bæði utan Reglunnar og innan, að takmark vort góðtemplara í bindindismálinu er algjört bann gegn tilbúningi, innflutningi og sölu áfengra drykkja til drykkjar. Sama takmark hljóta allir sannir bindindismenn að hafa, því að öðrum kosti sækir í sama horfið enn, eins og áður fyrir hinum gömlu bindindisfélögum, að bindindið verð- ur aðeins kák, gildandi fyrir einstaklinginn, en ekki fyrir þjóðina, og afleiðingin sú, að alt lendir í sama sukkinu og áður. 20. Jón Jónsson læknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.