Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 8
164 staklega gættu þeir þess vendilega, að ekkert af siðum þeirra gæti komist til þeirra, er eigi hefðu rétt til að vita þá. fað var fyrst 27. júlí 1885, að stúkan Verðandi nr. 9 tók inn sem með- lim fyrsta kvenmanninn, Þorbjörgu Hajiibadóttur, sem enn í dag er félagi stúkunnar. Og brátt bættust við allmargar konur, svo að 1. febr. 1888 voru 189 kvenmenn orðnir meðlimir Reglunnar, en meðlimir hennar voru þá alls 664. Það var því rúmlega 4. hver meðlimur kvenmaður. En einkennilegt er það, að í Norður- og Austuramtinu var enginn kvenmaður meðlimur Reglunnar. þær hafa ekki lært það jafnsnemma og kynsystur þeirra á Suð- urlandi, að brennivínið leiðir ekki síður ógæfu og bölvun yfir kvenþjóðina en karlmennina. Pær þurftu líka að hafa talsverðan hug og djörfung, konurnar þær, er gerðust félagar Reglunnar. Pær voru margar, lygasögurnar, er spunnar voru saman um templarana á þeim árum, og það var margt ófagurt, er þeir áttu að hafast að á fundum sínum. Pví var jafnvel fleygt, að þeir dönsuðu þar allsberir! Og það var ljóta gamanið! Og það var eðlilegt, að lygasögurnar gengju manna á meðal. Til hvers áttu þessir menn að vera að halda fundi í hverri viku? Fólk gat ekki skilið, að þeir hefðu nokkuð með svo marga fundi að gera. Og svo var líka svo mikið hulið og leyndardómsfult við fundina. Nú hagar þessu máli öðruvísi. Pað hafa svo margir gengið í Regluna, að flestir þekkja siði hennar og venjur, og því ekki lengur hægt, að semja skröksögur um þau efni. Pað verður að finna eitthvað nýtt! Nákvæmar skýrslur um meðlimafjölda í Reglunni, og annað frá þessum árum, eru ekki til. En þegar Stórstúkan var stofn- uð, voru meðlimir Reglunnar taldir 542 í 22 stúkum.1) II. STOFNUN STÓRSTÚKUNNAR OG FYRSTU ÁR HENNAR, 1886—1889. Templarar urðu þess brátt varir, að það var miklu betra, að fá yfirstjórn bindindismálanna og reglumálanna meira inn í landið sjálft. Pví var oft núið mönnum um nasir, að Reglan Um sögu Reglunnar þessi ár má finna í Minningarriti Góðtemplara, Rvík 1909, bls. 31—38, 86 og 139—140, og í Templar 1907, tölubl. 24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.