Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 59
215 það geta, hafa oft beitt hæfileikum sínum til þess, að skemta fyrir sjúkrasjóðina aðallega, t. d. leikkonurnar Stefanía Guð- mundsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir og Guðrún Indriða- dóttir. Reglan hefir hiklaust átt mikinn þátt í að ketina kven- fólkinu að starfa og beita kröftum sínum, og kvenfrelsiskonurnar á íslandi eiga án efa Reglunni mikið að þakka. »Systurnar« eiga sinn stóra og mikla þátt í því, hve starfið hefir gengið vel. Nöfn þeirra eru svo mörg, að eitt hefti Eimreiðarinnar gæti ekki flutt þau öll. Hið annað, er ég vil nefna, er, að Reglan hefir, með hin- um miklu fundarhöldum sínum, og með hinu ágæta fyrirkomulagi 64. Gudrún Jónsdóttir. 65. Guðrún Hannesdóttir. sínu, kent meðlimunum að starfa í félagsskap og fyrir heill þjóð- arinnar. Hún hefir kent meðlimunum að tala — »stúkumælska« er það kallað stundum. Pað er afar-mikilsvert fyrir hvern mann, að geta komið fyrir sig orði á mannfundum, geta stjórnað vel fundi og ritað fundargerðir. En þar standa almúgamenn, sem eru æfðir templarar, hinum langtum framar. Eað hefir Reglan gjört, það er einvörðungu hennar verk. Pað er ekki tilviljun ein, að hvar sem farið er meðal félagslífsins í Rvík, þá má finna áhrif hennar, meðlimir hennar eru helztu starfsmenn þeirra; og orsökin er vitanlega sú, að þeir hafa lært að nota krafta sína, og aðrir — vitandi eða óafvitandi — viður- kenna það. í nánu sambandi við þetta er hið þriðja, að Reglunni hefir tekist að skapa meiri félagsanda og samheldni meðal félaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.