Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 38
194 V. ÁRIN 1903—1909. Aðalverk Stórstúkunnar þessi ár var aðflutningsbannið, og með árinu 1903 hefst að nýju glansöld í sögu Reglunnar. Indriði Einarsson var orðinn þreyttur sem stórtemplar, og Reglan stóð hérumbil í stað tvö síðustu stjórnarár hans. En árið 1903 var Párbur Jhóroddsen læknir kosinn stórtemplar, og gegndi hann því starfi þessi ár, og leiddi málið til sigurs. Mest af tímabilinu var kona hans, Anna Thóroddsen, stórvaratemplar. Deilurnar um aðflutningsbann eða vínsölubann höfðu staðið árin 19O1 —1903 meira og minna í öllum stúkum landsins, eink- 37. I*. J. Thóroddsen. 38. Anna Thóroddsen. um og sérstaklega í Rvíkurstúkunum, því þar voru flestir leið- togarnir með vínsölubanni. Indriði Einarsson var enn sem fyr eindreginn bannmaður. í skýrslu sinni til Stórstþ. lagði hann til, að unnið væri að aðflutningsbanni. Hann »óttaðist, að pantanir kæmu í stað sölunnar nú, og að hér kæmist það ástand á, að allir, sem verzluðu og pöntuðu vörur, smeygðu í bréfin með pöntunum sínum pöntunum á vínföngum frá viðskiftamönnum. Eftir nokkurn tíma kynni svo hver verzlun á landinu að leika þessa list, og síðara ástandið yrði þá lakara hinu fyrra«. En það var ekki talið líklegt, að bannmenn mundu verða í meiri- hluta á Stórstþ., þó þeir eflaust væru í stórum meirihluta meðal bindindisvina víðsvegar um landið. Pað sást bezt og greinilegast á málfundi, er nokkru áður (15/is 1902) var haldinn í Rvík að minni tilhlutan, þar sem, þrátt fyrir það, þó aðalræðumennirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.