Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 63
219 auðnast að hefja hátt merki Reglunnar og hugsjóna sinna. En það er rétt, er Guðm. Magnússon segir í einhverju fegursta herhvatarkvæði (Reglunnar), er ég hefi heyrt: »Sé takmark þitt hátt, þá er altaf örðug för, sé andi þinn styrkur, þá léttast stríðsins kjör. Sé merkið hreint, sem hátt og djarft þú ber, snýr hindrun sérhver aftur, er mætir þér.« Og templurum hefir tekist að bera hreint merki, aðflutn- ingsbannið, hátt og djarft fram til sóknar og sigurs. Og það, sem fyrst og fremst færði þeim sigurkranzinn, er það, sem felst í eftirfarandi vísuorðum í einum templarasöngnum, er Matthías Jochumsson hefir þýtt: »Hinn sterki guð vorn styður hag og styrkir vora menn « Pað er trúin á réttmæti málstaðar síns, trúin á sigur hins rétta, föst og einbeitt stefna að markinu og vernd guðs í upp- liæðum, er veitt hefir sigurinn. Milliliðir. Það hefir víða verið tekið fram, ekki sízt í kaupfélagsritum, að menn ættu að reyna að fækka öllum milliliðum sem mest, því þeir væru óþarfir. Notandi og framleiðandi ættu að standa í beinu við- skiftasambandi hver við annan, eftir reglunni: »kaupa að framleið- anda«, því þá yrðu kaupmennirnir óþarfir, og þá ekki síður umboðs- menn, sem kaupa og selja vörur fyrir kaupmenn og kaupfélög. En ég hefi aldrei getað fundið, að neinn hafi sýnt, hvernig téðum milli- liðum verður fækkað. Hvort þessi hugsun: að fækka milliliðum, sé rétt, efast ég um, enda er líka til önnur regla, sem virðist ryðja sér meir til rúms, og hún heitir: sskifting vinnunnar«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.