Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 34
190 héldu fram, væru móti aðflutningsbanninu, heldur hitt, að þeir,. eins og Borgþór segir, töldu það heillavænlegra, að taka stigiö- í tveim skrefum, og töldu vínsölubann fáanlegt, en hitt ekki. Hinir héldu því aftur fram, að vínsölubann tefði aðeins fyrir að- flutningsbanninu, og sumir voru jafnvel algerlega á móti því,. vegna lagabrota og hve ilt yrði að hafa eftirlit með því, að lög- unum yrði framfylgt. Undir eins fyrsta þingdaginn (1901) kom mál þetta á dag- skrá, og komu fram 7 tillögur um það, ýmislega orðaðar, sumar um að vinna að aðflutningsbanni einu, aðrar að vínsölubanni aðal- lega, eða þá til vara, o. s. frv. Lyktaði þá með því, að málið* var sett í nefnd. Aðalmenn bann- manna voru þá Páll verzlunarmað- ur /ánsson, séra Björn Þorldksson og Gubm. Magnússon skáld, en af hinna hálfu Bjórn Jónsson ritstjóri, Einar Hjórleifsson skáld og Bjórn- Bjórnsson í Grafarholti. En stór- templar lét deilurnar lítt til sín taka. Pegar málið kom aftur frá nefndinni, lagði meirihlutinn til, að safnað væri undirskriftum til næsta hausts meðal allra kjósenda lands- ins, um að skora á þingið, að lög- leiða aðflutningsbann. En minni- hlutinn (Björn Jónsson) vildi láta setja á eftir aðflutningsbanni »eða til vara vínsölubann*. Séra Björn vildi þegar á næsta al- þingi láta halda fram aðflutningsbanni, og gerði tillögu um það með 26 öðrum fulltrúum. Um þetta urðu harðar deilur, er lykt- aði svo, að tillaga séra Björns var feld með 30 atkv. gegn 21, svo að ekki einu sinni allir tillögumennirnir greiddu atkvæði með- henni. En varatillaga Björns ritstjóra var samþykt með 40 atkv. gegn 9, og aðaltillaga meirihlutans. En í framkvæmdarnefndinni urðu þá vínsölubannsmenn í meirihluta, og er listarnir voru bún- ir til, þá var svo frá þeim gengið, að dálkarnir voru þrír, 1. fyrir aðflutningsbannsáskorenaur, 2. fyrir vínsölubaun og 3. fyrir þá, er mótfallnir voru hvorutveggju. Petta leiddi aftur til þess, að margir bannmenn út um land rituðu í vínsölubannsdálkinn, þótt þeir væru með aðflutningsbanni, af því þeir töldu það fáanlegra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.