Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 9
i6$ væri útlent félag, og þyrfti alt að sækja til útlanda, mætti ekki setja smálagastaf án erlends samþykkis. Peim, er um þetta töl- uðu, var vitanlega svarað því, að Reglan væri alþjóðafélag. En mótstöðumennirnir annaðhvort vildu ekki, eða gátu ekki, skilið það. Og þeim var nokkur vorkunn, því enn í dag mun margur vera sá, er ekki skilur, hve mikla þýðingu það getur haft fyrir menn, að vera í alþjóðafélagsskap. Máske skilja margir það bet- ur nú, eftir stríðið; því það er enginn efi á því, að nú vinnur al- þjóðafélagsskapur mörgum manni beint gagn og gleði. Gegnum slíkan félagsskap fá margir bréf frá venzlamönnum sínum. T. d. get ég getið þess, að Tjóðverji, sem er búsettur í Danzig, er trúlofaður enskri stúlku í London, og þau skrifast á. En nú má ekki senda bréf frá Englandi til Pýzkalands, og því verður hún að senda öll sín bréf, og eins hann, til kunningja hans í Khöfn, er síðan sendir þau áleiðis. Og ýms eru þess dæmi, að íslend- ingar hafa haft beinan fjárhagslegan hagnað af því, að vera í al- þjóðlegum félagsskap. En þetta vildu menn ekki skilja. Og þó þeir skildu það til fullnustu, þá þurftu þeir að fá yfirstjórn Regl- unnar til landsins; þeim var þá margfalt hægara, að vinna að málefnum sínum, og þeir horfðu ekki í það, þó það yrði nokkru dýrara. Að tilhlutun helztu forkólfa Reglunnar var ákveðinn fundur í Rvík 23. júní 1886. Mætti Björn Pálsson þar sem umboðsmaður hátemplars, og sfofnaði Stórstúkuna, og voru þar mættir 16 full- trúar.1) Sem við má búast, þá voru ekki mörg merkismál á þessu þingi. Aðalverkin, er fyrir lágu, voru, að þýða lög Reglutinar á íslenzku (Stórstúkulögin) og þýða að nýju eða endurskoða eldri þýðingar. Voru þeir Jón Ólafsson, Björn Pálsson og Indriði Einarsson til þessa starfa kjörnir, og höfðu þeir lokið lagaþýð- ingunni fyrir þinglok. En mestan þátt í því starfi átti Jón Ólafs- x) Fulltrúamir voru: Frá Akureyri: Friðbjörn Steinsson og Magnús Einarsson organisti; frá í s a f i r ð i: Skúli Thóroddsen sýslum. og Sigurður Andrésson; frá Hafnarfirði; Magnús Blöndahl, síðar alþm.; frá Kefla- vík: Þórður Thóroddsen læknir; úr Reykjavík; Gestur Pálsson ritstjóri, Björn Pálsson, Oddur Jónsson læknir, Jón Ólafsson ritstjóri, Guðlaugur Guðmunds- son, síðar bæjarfógeti, f’órhallur Bjarnarson, síðar biskup, Magnús Bjarnarson, síðar próf. á Prestsbakka, Þórður Ólafsson, síðar próf. á Söndum, Indriði Einarsson, síð- ar skrifstofustjóri, og Sigurður Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.