Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 47
203 þjóðarinnar, heldur öllu fremur vegna þess, að fólk hefir oft ekki mikinn áhuga á atkvæðagreiðslum, og ,búast mátti við, að and- banningar myndu starfa af kappi. Dagur sá, er mál þetta var til umræðu í Stórstúkunni, veit ég að muni öllum þeim, er þar voru, vera öldungis ógleymanlegur. Ég veit, að ég mun minn- ast þess dags, svo lengi sem ég lifi. Ég hefi aldrei, og mun aldrei, finna eins mikinn lifandi áhuga og eldmóð lýsa sér í orð- um manna og gjörðum og þá. Pað var auðfundið, að alt það, er getur vakið krit meðal manna, alt smátt og daglegt strit, var 53. Séra Árni Jónsson. 54. Séra Magnús Andrésson. horfið; það var aðeins eitt': starfa fyrir málið — starfa af alefli, starfa til hins síöasta. Fjöldamargir af þeim, er voru þar, gerðu heitstrengingar. Jóhann Jóhannesson kaupmaður lofaði, að gefa 500 kr. til útbreiðslusjóðs, Lúðvíg Möller, að ferðast til reglu- boðunar um Eyjafjarðarsýslu endurgjaldslaust, Guðm. Éorbjörns- son, að ferðast um Skaftafellssýslur, og Jón kaupmaður Éórðar- son um Rangárvallasýslu, auk fjöldamargra annarra heitstreng- inga. Gjafir bárust alstaðar að, en hæstur allra einstakra manna var Jóhann Jóhannesson með 500 kr.; sá næsti gaf 470 kr. Mýmargar tillögur voru samþyktar um starfið, þar á meðal, að Stórstúkan skyldi gefa >Templar« út næstu tvö ár. Éau ár var upplag blaðsins 3000 eintök, er að mestu var útbýtt ókeypis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.