Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 49
205 að láta það sitja í fyrirrúmi; enda var það að öllú leyti gert, nema í tveim kjördæmum landsins; þar blandaðist bannmálið kosningarnar, og réði kosningu tveggja bannmanna. En það var án tilhlutunar frá Stórstúkunni, og án hennar vilja. Mér var hinsvegar ljóst, að nauðsyn bæri til, að fá sem skýrastar upp- lýsingar um afstöðu þingmannaefnanna til málsins, og því var það, að minni tilhlutan, að bornar voru upp fyrirspurnir til þeirra í flestum kjördæmum landsins. Voru þingmannaefnin þar spurð að því, hvort þau vildu greiða atkvæði með málinu, vildu vera flutningsmenn þess, hve mikinn meirihluta þeir álitu, að bann- menn þyrfti að hafa, til þess að lögin yrðu samþykt, og hvort 56. Liíðvíg Möller. 57. Vilh. Knudsen. þeir vildu hækka styrkinn til Reglunnar. það er í fyrsta sinn, að Reglan lætur alstaðar leggja slíkar spurningar fyrir þingmannaefn- in, jafnt templara og aðra. Og er svörin komu, var það ber- sýnilegt, að bannmenn gátu varla verið svo óhepnir, að verða í minnihluta á þinginu. Víða voru öll þingmannaefnin bannmenn (t. d. í Gullbringusýslu, Borgarfirði og á Mýrum). En það, sem mestu máli skifti, var spurningin um, hversu mikinn meirihluta templarar þyrftu að hafa, til þess þeir vildu samþykkja bannlög- in. Áður höfðu vínsölubannslög verið samþykt í sumum fylkjun- um í Ástralíu og Bandaríkjunum. I Ástralíu var krafist 3/s hluta greiddra, góðra og gildra atkvæða, en í Bandaríkjunum helmings atkvæða. Á Finnlandi höfðu hinsvegar verið samþykt alger bannlög gegn áfengi; en þar fór engin atkvæðagreiðsla fram, livorki fyrir eða eftir samþykt laganna. Pau lög hafa ekki enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.