Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 42
198 urnar 1889, svo félagar Reglunnar voru þá alls 6743, og er það hið mesta, er þeir hafa nokkru sinni verið. Barnastúkunum var þessi ár stjórnað af Jóni Árnasyni, prentara, er rækti það starf með skyldurækni, og tókst að leysa það vel af hendi, enda hafði tnikinn áhuga á því. fað hefir raunar altaf reynst svo, að þegar •meðlimum fjölgar í undirstúkunum, þá fjölgar þeim líka í barna- stúkunum, og þegar fækkar í undirstúkunum, þá fækkar líka í barnastúkunum. fessu lögmáli, er verið hefir hingað til, að kalla má, virðast templarar ekki hafa veitt athygli. Árin 1907—1909 var aftur ekkert skeytt 'um útbreiðslustarf, að öðru en því, er ■beint laut að bannlögunum, enda fækkaði meðlimum þá nokkuð, 45. Guðm. Þorbjörnsson. 46. Sig. f’órólfsson. alls um 161. Af öórum innanfélagsmálum, er nefna má þessi ár, eru siðbókarmál (er ekki virðist lokið enn), endurskoðun á lög- gjöf barnastúknanna, er ekki hafði fram farið, svo heitið gæti, frá stofnun þeirra, og síðast, en ekki sízt, óáfengt, eð i réttara sagt skattfrjálst, öl. Pegar Reglan var stofnuð, þektu stofnendur hennar ekki aðra maltdrykki, en áfenga maltdrykki, og því bönnuðu þeir þá alla. Er skattfrjálsa ölið koin til sögunnar, hefir alstaðar orðið hörð deila um það, hvort leyfa skyldi með- limum þess, að drekka það eða ekki. Og varð víðast sá endir Á því, að yfirstjórnir Reglunnar í hinum ýmsu löndum leyfðu einhverjar vissar öltegundir. Norðmenn leyfa »vörteröl«, sem -þeir segja, að sé óáfengt, en Danir leyfa bitteröl og skipsöl, er þeir segja líka, að sé áfengislaust. Um þetta efni var mikið bar- ist í Stórstúkunni árin 1903—1907, og lauk svo, að leyfðar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.