Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 6
IÓ2 blöðin. Eins og Ásgeir starfaði út á við, eins starfaði Fribbjörn Steinsson inn á við í stúkustarfinu, og hefir hann ávalt síðan ver- ið aðalmaður stúkunnar, og int mjög mikið starf af hendi í henn- ar þarfir. og Stórstúkunnar, enda hefir Stórstúkan gert hann að heiðursfélaga sínum; en þess heiðurs hafa auk hans aðeins notið \>€vcjBorgf>ór Jósefsson og Sigurbur Eiríksson. Vorið 1885 má heita, að nýtt tímabil myndist í sögu Regl- unnar. Á fundi, er stúkan ísafold hélt þann 15. júní 1885, var samþykt, að senda Björn ljósmyndara Pálsson, nú á ísafirði, til Rvíkur, til þess að reyna að koma þar á fót stúku, og voru honum veittar 100 krónur til fararinnar. Björn hét förinni, og 4. Ólafur'Rósenkranz. 5. Stefán Runólfsson. ? júlí 1885 stofnaði hann í Reykjavík stúkuna Verbandi nr. 9. Hafði Reglan þá fengið fástar fætur í öllum þremur kaupstöðum landsins. En það var ekki nóg með, að Reglan með stofnun Verðandi hafði fengið fastar fætur í Rvík, hún hafði líka fengið marga nýta og þróttmikla félaga. Á meðal stofnenda stúkunnar voru Ólafur Rósenkranz leikfimiskennari, Stefán Runólfsson úrsmið- ur og Sveinn Jónsson trésmiður, og hafa þeir allir, einkum og sér- staklega Ól. R, starfað mikið fyrir stúkuna og fylgt henni jafnan að málum; og Stefán hefir altaf verið meðlimur hennar. Eins og stúkan Isafold hafði norðanlands verið frömuður alls bindindis, og sent menn í leiðangur til stúkustofnana, eins varð stúkan Verðandi frömuður allra slíkra framkvæmda á Suðurlandi, og mjög heppin í starfi sínu. Fundarsalurinn varð brátt oflítill, svo ekki varð við hann unandi. Var þá ekki nema tvent fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.