Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 30
186 Reglan á íslandi og bannmálið á Sig. Eiríkssyni meira að þakka en nokkrum öðrum einstökum manni. Hann hefir fært henni hvern sigurinn á fætur öðrum, en launin, sem hann hefir hlotið fyrir það, er fátækt og sultur, öfund og bakbit, svo hann er sannarlega ekki öfundsverður af borguninni! Enda mun hann aldrei hafa gengist fyrir henni, heldur hinu, að hann varð hug- fanginn af málefninu, og vildi sem mest gott láta af sér leiða í þágu þess og þjóðfélagsins í heild sinni. En auk þess, að 01. Rósenkranz hafði plægt jarðveginn, þá kom enn nýtt atvik fyrir, er stuðlaði mikið að gengi og vexti Reglunnar, máske hvað mest af öllu, og eflaust hið lang-veiga- 32. Helgi Sveinsson. 33. Guðm. Björnsson. mesta til frambúðar. Og það var fyrirlestur Gubm. Björnssonar, landlæknis, um áfengi, er haldinn var 26. des. 1898, í Iðnaðar- mannahúsinu í Rvík, að tilhlutun »Umdæmisstúkunnar« nr. 1. Fyrirlestur þessi var, eins og aðrir fyrirlestrar G. B., fluttur af mælsku og þekkingu, og hafði þá strax sýnilega mikil áhrif. G. B. sannaði þar: »að áfengi sé eitur, sé skammgóður vermir, sé svikul máttarstoð, sé eyðandi heilsu, fé og siðferði manna, sé mesta mein aldarinnar«. Um þessa ræðu segir einn merkasti templarinn: »Enga ræðu hefi ég heyrt snjallari flutta fyrir bind- indismálinu. Og enga ræðu veit ég hafa haft heillavænlegri áhrif til sigurs og sæmdar.« Og lík orð hefir annar merkur maður haft við mig, og mig grunar, að ræða þessi hafi gert hann að templar. Víst er um það, að ræða þessi hafði afarmikil áhrif og varð Reglunni hin mesta »féþúfa«. Fyrstu tvö árin var fjölgunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.